Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 396 4to

Guðmundar saga biskups ; Ísland, 1350-1400

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-42v)
Guðmundar saga biskups
Höfundur

Arngrímur Brandsson ábóti

Athugasemd

Brot.

Sagan er af D-gerð, upprunalega samin á latínu af Arngrími ábóta um 1345.

Efnisorð
1.1 (1r-7v)
Enginn titill
Niðurlag

preſtr gaf h[ıorfa]

Athugasemd

Upphaf sögunnar til:

Efnisorð
1.2 (8r-26v)
Enginn titill
Upphaf

brıota ſteınınn

Niðurlag

mun takaz ıſlandz fer(dın)

Efnisorð
1.3 (27r-42v)
Enginn titill
Upphaf

ngı madr hafdı nıỏſn

Niðurlag

ok ſetr vt vỏrpurnar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
42 blöð ().
Umbrot

Ástand

  • Stórar eyður í handriti.
  • Bl. 1r mjög slitið og af bl. 3 er efra hornið rifið burt.

Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðar fyrirsagnir.

Band

Band frá því í september 1970.  

Fylgigögn

Fastur seðill (163 mm x 107 mm) með hendi Árna Magnússonar: Hér byrjar saga Guðmundar biskups Arasonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til c1350-1400 (sjá  ONPRegistre , bls. 452), en til um 1400 í  Katalog I , bls. 603.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. júní 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 603 (nr. 1149). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 12. nóvember 2001. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið inn í september 1970. Eldra band fylgdi ekki með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Höfundur: Oresnik, Janes
Titill: An Old Icelandic dialect feature: iæ for æ, Gripla
Umfang: 5
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Bekker-Nielsen, Hans, Shook, L. K., Widding, Ole
Titill: Mediaeval Studies, The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist
Umfang: s. 294-337
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: , Um handrit að Guðmundar sögu bróður Arngríms
Umfang: s. 179-189
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Introduction, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts
Umfang: s. 9-61
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Misskilin orð og misrituð í Guðmundar sögum, Gripla
Umfang: II
Lýsigögn
×

Lýsigögn