Handrit.is
 

Manuscript Detail

AM 383 II 4to

View Images

Þorláks saga helga; Iceland, 1290-1310

Name
Árni Magnússon 
Birth
13 November 1663 
Death
07 January 1730 
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives) 
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet 
More Details
Name
Valgerður Hilmarsdóttir 
Birth
15 May 1956 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Haraldur Bernharðsson 
Birth
12 April 1968 
Occupation
 
Roles
Cataloguer 
More Details
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus 
Birth
19 August 1844 
Death
04 July 1919 
Occupation
Librarian, scholar 
Roles
Scholar 
More Details
Language of Text
Icelandic

Contents

1(1r-2v)
Þorláks saga helga
Note

Brot.

1.1(1r-1v)
No Title
Incipit

S[á atburður gerðist í Skálaholti] …

Explicit

“… jartegna hins sæla …”

1.2(2r-2v)
No Title
Incipit

… í fastara lagi þá er nálgaðist …

Explicit

“… þangað er þeir vildu …”

Physical Description

Support
Skinn.
No. of leaves
2 blöð (194 mm x 149 mm).
Foliation

  • Blöð 1r-2v hafa blaðsíðumerkingu 13, 14, 15, 16. Sú merking er ekki upphafleg og virðist skrifuð ofan í aðra merkingu.
  • Síðar blaðmerkt 1-2.

Collation

  • Eitt kver: blöð 1-2, 1 tvinn.

Condition

  • Texti á blaði 1rer máður og ólæsilegur að hluta. Sömuleiðis aftari dálkur á blaði 2v.

Layout

  • Tvídálka.
  • Leturflötur er ca 140 mm x 100 mm.
  • Línufjöldi er ca 28.

Script

  • Ein hönd; frumgotnesk skrift.

Decoration

  • Skreyttur upphafsstafur á blöðum 1r-2v.

Additions

  • Á neðri spássíu 1r er tivísun í eiganda og númer handrits með yngri hendi: “A. Magn. Nr. 383₂ 4to.”

Binding

Band (215 mm x 175 mm x 20 mm) frá 1973. 

Kápuspjöld eru klædd fínofnum striga. Leður er á hornum og kili. Saumað á

Handritið er í bandi með þremur öðrum brotum Þorláks sögu: AM 383 I, III, IV 4to.

Accompanying Material

Varðar AM 383 I-IV 4to:

History

Origin

Handritið er skrifað á Íslandi og tímasett til ca 1300 (sjá ONPRegistre, bls. 452), en til fyrri helmings 14. aldar í Katalog I, bls. 596.

Acquisition

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. júní 1984.

Additional

Record History

VH skráði handritið 19. mars 2009; lagfærði í nóvember 2010. Haraldur Bernharðsson skráði í mars 2001. Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1. apríl 1887 í Katalog Ibls. 596 (nr. 1135).

Custodial History

Viðgert og bundið 1973.

Surrogates

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Bibliography

AuthorTitleEditorScope
Ordbog over det norrøne prosasprog: Registreed. Den arnamagnæanske kommision
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamlinged. Kristian Kålund
Biskupa sögur I.
Biskupa sögur II, ed. Ásdís Egilsdóttir2002; 16
Byskupa sögur, ed. Jón Helgason1978; 13:2
Jonna Louis-JensenKongesagastudier: Kompilationen Hulda-Hrokkinskinna, 1977; XXXII
Didrik Arup Seip“Palæografi. B. Norge og Island”, Nordisk kultur1954; 28:B
Stefán Karlsson“Introduction”, Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts1967; p. 9-61
Svanhildur Óskarsdóttir-, Ludger Zeevaert“Við upptök Njálu. Þormóðsbók - AM 162 B δ fol”, Góssið hans Árna2014; p. 161-169
Hans Bekker-Nielsen, L. K. Shook, Ole Widding“The Lives of the Saints in Old Norse Prose: A Handlist”, Mediaeval Studies1963; p. 294-337
« »