Skráningarfærsla handrits

AM 374 4to

Hungurvaka ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-44v)
Hungurvaka
Titill í handriti

Um Bygging Stadarens i Skäl|hollte, og þann Firſta Biskup | Sem þar var

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 44 + i blöð ().
Umbrot

Aðeins skrifað á versósíður.

Skrifarar og skrift

Ein hönd (bl. 44 með annarri hendi).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blað 44 er innskotsblað frá Árna Magnússyni og þar hefur hann skrifað upphaf á Biskupaannálum Jóns Egilssonar (Continuatio sr. Jóns Egilssonar). Þar er og þessi athugasemd: Var vitioſiſſimum Exemplar. eins og Hungurvakan eda verra. Árni fjarlægði Biskupaannála Jóns Egilssonar og sendi til Finns Jónssonar til leiðréttingar.

Band

Pappaband frá 1772-1780.  

Fylgigögn

Þrír seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Einn seðill (157 mm x 103 mm) fremst: Þessa Hungurvöku hefi ég fengið af monsieur Magnúsi Arasyni og var þar þá aftan við continatio síra Jóns Egilssonar, vulgaris.>
  • Einn seðill (183 mm x 133 mm) sem blað 44: Hér aftan við bar continuatio síra Jóns Egilssonar. Tók til svo sem fylgir: Þorlákur Þorláksson sjötta biskup að Skálholti. Þennan kölluðu þeir Íslands postula. Á dögum Þorláks biskups er þess getið, að sá maður er mjög auðugur hefi verið, sem hét Jón og var Loftsson. Hann bjó að Keldum á Rangár[völlum] etc., var vitiosissimum exemplare, eins og Hungurvakan, eða verra.
  • Einn seðill (158 mm x 101 mm) við aftara saurblaði: Continuatio þessi með hendi Jóns Torfasonar, liggur hjá monsieur Finni Jónssyni, og á að confererast við mitt rétta exemplar in gratiam síra Jóns Halldórssonar í Hítardal.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til upphafs 18. aldar í  Katalog I , bls. 591. Var áður hluti af stærri bók sem einnig innihélt Biskupaannála Jóns Egilssonar (sjá seðil).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Magnúsi Arasyni (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 591-592 (nr. 1126). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 1. nóvember 2001.

Viðgerðarsaga

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Byskupa sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 13:1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Hungurvaka

Lýsigögn