Skráningarfærsla handrits

AM 373 4to

Hungurvaka ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-12v)
Hungurvaka
Titill í handriti

Hungur Vakä

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 12 + i blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-23.

Umbrot

Griporð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Ártöl víða á spássíum.

Band

Pappaband með pappírsklæðningu.  

Fylgigögn

Einn seðill (174 mm x 91 mm) með hendi : Þessi Hungurvaka 4to lá laus aftan í einni bók er ég keypti á von Nettens auction eftir Odd Sigurðsson.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Árna Magnússonar á Hóli í Bolungarvík (sbr. AM 477 fol.) og tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 591.

Ferill

Handritið lá laust inni í bók sem Árni Magnússon keypti á uppboði eftir Odd Sigurðsson lögmann hjá von Nettens (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 25. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 591 (nr. 1125). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 1. nóvember 2001.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Om håndskrifter fra Vigur i Magnús Jónssons tid. Tre bidrag
Umfang: s. 92-100
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Byskupa sögur,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 13:1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Hungurvaka

Lýsigögn