Skráningarfærsla handrits

AM 372 4to

Hungurvaka

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-11r)
Hungurvaka
Titill í handriti

Hungur-vaka

Athugasemd

Bl. 11v autt, var límt fast við band.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
11 blöð ().
Umbrot

Griporð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd (bl. 11r með annarri hendi).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Árni Magnússon o.fl. hafa farið yfir handritið og leiðrétt í texta og út á spássíur. Árni hefur og leiðrétt titil: Her byriar Hungur-vỏku. Aftast hefur Árni bætt við: Hier aptan vid var Continuatio Sr. Jons Eigils ſonar, tok til ä Þorlaki Helga. var med ſỏmu hendi Sr. Frantz Ibssonar, vitioſum exemplar, eins og Hungurvakan.
  • Bl. 11r viðbót með hendi Þórðar Þórðarsonar.

Band

 

Fylgigögn

á síðasta blað skrifar Árni Magnússon: Hér aftan við var continuatio síra Jóns Egilssonar, tók til á Þorláki helga. Var með sömu hendi síra Frans Íbssonar, vitiosum exemplar, eins og Hungurvakan.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af séra Frans Íbssyni og tímasett til loka 17. aldar í  Katalog I , bls. 591. Virðist áður hafa verið hluti af stærri bók sem einnig innihélt Biskupaannála Jóns Egilssonar (sjá athugasemd Árna Magnússonar aftast í handriti).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 591 (nr. 1124). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 29. október 2001.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jørgensen, Jon Gunnar
Titill: , The lost vellum Kringla
Umfang: XLV
Titill: , Byskupa sögur
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 13:1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Biskupa sögur
Umfang: I-II
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Hungurvaka

Lýsigögn