Skráningarfærsla handrits

AM 341 a 4to

Þorsteins saga Víkingssonar ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-67v)
Þorsteins saga Víkingssonar

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
67 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

 

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (195 mm x 140 mm): Þorsteins saga Víkingssonar með hendi Eyjólfs Björnssonar. Ex membrana in folio er ég fékk af Vigfúsi Guðbrandssyni.
  • Seðill 2 (163 mm x 104 mm): Marsera land forte iarnbera (?) land í Þorsteins sögu Víkingssonar. Vide þá stuttu Sverris sögu in codice Academico, Cap. XI.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Eyjólfi Björnssyni (sjá seðil) og tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 577.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. nóvember 1982.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 577 (nr. 1088). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 21. júní 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Jakobsen, Alfred
Titill: Noen merknader om håndskrifterne AM 51, fol. og AM 302, 4to,
Umfang: s. 159-168
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn