Skráningarfærsla handrits

AM 298 I-III 4to

Haralds saga Hringsbana ; Ísland, 1650-1700

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
70 blöð
Band

 

Fylgigögn

Einn seðill (á við I. hluta)(38 mm x 167 mm) með hendi Árna Magnússonar: Þessa Haralds sögu Hringsbana hefi ég fengið hjá Assessor Þormóði Torfasyne. Mun vera með hendi síra Jóhanns í Laugardælum.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 24. október 1983.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 540-541 (nr. 1032). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 31. maí 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert 1982.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 298 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-28v)
Haralds saga Hringsbana
Titill í handriti

Hier byriar søgu af Harallde | Bana

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
28 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Fylgigögn

Einn seðill með hendi Árna Magnússonar: Þessa Haralds sögu Hringsbana hefi ég fengið hjá Assessor Þormóði Torfasyni. Mun vera með hendi síra Jóhanns í Laugardælum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi séra Jóhanns Þórðarsonar í Laugardælum (sjá seðil) og tímasett til seinni helmings 17. aldar í  Katalog I , bls. 540.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Þormóði Torfasyni (sjá seðil).

Hluti II ~ AM 298 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-38v)
Haralds saga Hringsbana
Titill í handriti

Sagann af Harallde Hr|ings bana

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
38 blöð (197 mm x 153 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

 

Fylgigögn

Seðill með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað í Kaupmannahöfn af Eiríki Bjarnasyni, síðar presti á Fljótsdalshéraði (sjá seðil), og tímasett til síðari helmings 17. aldar í  Katalog I , bls. 540.

Hluti III ~ AM 298 III 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v)
Illuga saga Gríðarfóstra
Titill í handriti

Sagann af Illuga Grijdarföſtra

Athugasemd

Óheilt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð (197 mm x 153 mm).
Umbrot

Ástand

Vantar í hdr., bl. 4 skaddað að neðanverðu.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til síðari helmings 17. aldar í  Katalog I , bls. 540.

Notaskrá

Höfundur: Davíð Erlingsson
Titill: Illuga saga og Illuga dans, Gripla
Umfang: 1
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Lavender, Philip
Titill: Opuscula XVI, Saxo in Iceland again : Vermundar þáttur og Upsa
Umfang: s. 149-177
Lýsigögn
×

Lýsigögn