Skráningarfærsla handrits

AM 272 4to

Máldagabók Guðbrands biskups Þorlákssonar ; Ísland, 1650-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-31v)
Máldagabók Guðbrands biskups Þorlákssonar
Titill í handriti

Registur Og Jarda Bök | Allra Alkirkna I Hola Byſkupsdæme: Epter þui ſem Jeg Gud|brandur Thorl: s: hef hid frekaſta med ſannindumm vys ordid

Athugasemd

Aftan við er Index Alphabeticus.

Bl. 32 autt.

Efnisorð
2 (33r-45v)
Máldagabók Þorláks biskups Skúlasonar
Titill í handriti

Transſchriptud | Visitatiu Edur Maldaga Bök, þeſs Wirduglega Och Lof|lega Herra Byſkups Thorlakz Skulaſonar | Anno Domini M DC XXXI

Efnisorð
3 (47r-126v)
Máldagabók Gísla biskups Þorlákssonar
Titill í handriti

Hier Skrifaſt Visitatiu Bök þeſs Virduglega Og Halærda Herra H: Gyſla Thorläkzſonar Byſkups yfer Ho|la stikte fra þui äre 1659 og til þeſs Ärs 1683

Athugasemd

Aftan við er Regiſtur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
126 blöð ().
Tölusetning blaða

Upprunalega blaðmerkt í tveimur hlutum, 1-30 og 1-91.

Umbrot

 

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 526.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 526 (nr. 1003). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 1. október 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn