Skráningarfærsla handrits

AM 265 4to

Bréf Skriðuklausturs ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-12v)
Bréf Skriðuklausturs

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
12 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á umbúðum er titill (Skiduklausturz bie a Copiu) og athugasemd (Sendt af Beſſa Gudmundsſyne uppä Alþing 1704.) með hendi Árna Magnússonar.

Band

 

Fylgigögn

Á fremra saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: Skriðuklaustursbréf copiur. Sent af Bessa Guðmundssyni upp á Alþing[i] 1704.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 522.

Samkvæmt AM 477 fol., ætti annað eintak af bréfunum (í fólíó) að vera undir þessu safnmarki, en er þar ekki nú.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Bessa Guðmundssyni árið 1704 (sjá umbúðir).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 522-523 (nr. 996). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 3. október 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn