Skráningarfærsla handrits

AM 262 4to

Máldagar Skálholtskirkju ; Ísland, 1590-1610

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-40v)
Máldagar Skálholtskirkju
Athugasemd

Brot af ýmsum uppskriftum yfir kirkjueignir Skálholtsstiftis, þ.e. kirkna í syðri hluta landsins (Árnessýslu), hluta af Vesturlandi (einkum Dalasýslu) og Vestfjörðum.

Bl. 26 autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
40 blöð ().
Tölusetning blaða

Fyrstu blöð hdr. blaðmerkt á neðri spássíu: 122-127 og 138-142.

Umbrot

Ástand

Brot af mörgum handritum.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á fremra saurbl. 2r er athugasemd frá Árna Magnússyni um feril hdr.

Band

Band frá því í apríl 1970.  

Fylgigögn

á saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: Máldagarusl í tíð herra Odds og sumt miklu eldra. Komið til mín frá monsieur Oddi Sigurðssyni.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1600 í  Katalog I , bls. 521.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Oddi Sigurðssyni lögmanni (sjá saurbl.).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. október 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 521 (nr. 993). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 3. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í apríl 1970. Eldra band fylgdi ekki með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Oddaannálar og Oddverjaannáll,
Umfang: 59
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Grímsævintýri sögð Grími M. Helgasyni sextugum, Kvæðindis og söngmaður úr Dölum
Umfang: s. 38-39
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Spássíufólk, Maukastella færð Jónasi Kristjánssyni fimmtugum
Umfang: s. 61-64
Lýsigögn
×

Lýsigögn