Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 257 I-II 4to

Máldagar ; Ísland, 1460-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn og pappír
Blaðfjöldi
15 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd um aðföng með hendi Árna Magnússonar, á umslagi sem var áður utan um báða hlutana.

Band

Band frá 1973.

Fylgigögn

Þrír seðlar með hendi Árna Magnússonar

  • Seðill 1 (208 mm x 163 mm) um allt 257 I og II: Visitatiuqver Stefáns biskups cum nonnullis vetustiaribus. Komið til mín 1708 á Alþingi frá síra Hannesi í Reykholti. Hann hirti ei um það aftur. Dixit 1711. 2 blöð hér úr, fékk ég 1711 í Borgarfirði (í Reykholti og frá Gilsbakka) og svo kunna fleiri fáum að vera. En ekki segist síra Hannes fleirum en þessum tveimur, þar úr fargað hafa.
  • Seðill 2 (163 mm x 106 mm) um 257 I: Bað síra Hrafn Gilsson að hann mætti losa aftur með fríðum peningum jörðina þá sem hann hafði sett í part Reykholtskirkju fyrir silfurkaleik forngildan er hann hafdi fengið biskupi Jóni krabba. En biskup .S. (α) svaraði að það mætti vel ef góðum mönnum virtist það nytsamlegt fyrir kirkjum. α] S. id est Stephan. Því á þessari skrift er hönd skrifara Stefáns biskups.
  • Seðill 3 (208 mm x 163 mm) um 257 II: Þetta er aldeilis klárt afskrifað og confererad accurate og behover ikke at efter sees videre.

Uppruni og ferill

Ferill

Árni Magnússon virðist hafa safnað efninu í hvorum hluta handritsins í Borgarfirði, að mestu frá sr. Hannesi Halldórssyni í Reykholti (sbr. athugasemd á umslagi).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. febrúar 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 518-519 (nr. 988). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886 DKÞ skráði 6. ágúst 2003.

Viðgerðarsaga

Bundið í Kaupmannahöfn í nóvember 1973. Eldra band fylgdi með.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í september 1973.

Hluti I ~ AM 257 I 1 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-6v)
Máldagar yfir eignir kirkna í Mýra- og Borgafjarðarsýslum
Athugasemd

Aðallega í tíð Jóns Stefánssonar biskups, í kringum 1463.

Sennilega óheilir.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
6 blöð ().
Umbrot

Ástand

  • Að hluta til skemmt.
  • Skriftin á efri helmingi bl. 4r skafin burt að hluta.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett c1460-1500, en til 15. aldar í  Katalog I , bls. 518.

Hluti II ~ AM 257 I 2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Um Reykholts kirkju
Athugasemd

Úr máldögum yfir eignir kirkna í Mýra- og Borgafjarðarsýslum (AM 257 I 1 4to), uppskrift Árna Magnússonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
2 blöð, tvinn, í oktavóstærð.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd, Árni Magnússon.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Árna Magnússyni c1700.

Hluti III ~ AM 257 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-7v)
Máldagar yfir eignir kirkjunnar í ýmsum hlutum Skálholtsbiskupsdæmis
Athugasemd

Aðallega á Austurlandi, í tíð Stefáns Jónssonar biskups, í lok 15. aldar.

Sennilega óheilir.

Hafa verið skrifaðir upp og bornir nákvæmlega saman við afritið, skv. athugasemd Árna Magnússonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
7 blöð ().
Umbrot

Ástand

Að hluta til afar illa farið af fúa.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd Árna Magnússonar um uppskrift.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað 1490-1518, en tímasett til 15. aldar í  Katalog I , bls. 518.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Sveinbjörn Rafnsson
Titill: Með indulgentzskrár hendinne, Steffánsfærsla fengin Stefáni Karlssyni fimmtugum
Umfang: s. 64-67
Lýsigögn
×

Lýsigögn