Skráningarfærsla handrits

AM 254 4to

Dómabók Einars Hákonarsonar ; Ísland, 1620

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-96v)
Dómabók Einars Hákonarsonar
Athugasemd

Dómsmál tekin fyrir á héraðsþingum um 1620 í sýslumannstíð Einars.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
96 blöð ().
Umbrot

Ástand

Blöðin mjög illa farin og fúin.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Band frá því fyrir 1. október 1970.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er að stórum hluta eiginhandarrit Einars Hákonarsonar og tímasett til um 1620 í  Katalog I , bls. 517.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 8. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 517 (nr. 985). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 1. október 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið inn fyrir 1. október 1970. Eldri viðgerð á sumu. Eldra band fylgdi ekki með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Líndæla, Sýslumaðurinn í Ási
Umfang: s. 195-211
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn