Skráningarfærsla handrits

AM 249 c I-V 4to

Skrár og skjöl um jarðir og kirkjufé ; Ísland, 1550-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
43 blöð ()
Band

Band frá 1970. 

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. desember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 513-514 (nr. 977). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886 DKÞ skráði 6. ágúst 2003. ÞÓS skráði 13. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 19. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í október 1970. Eldra band fylgdi ekki með.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í júní 1973.

Hluti I ~ AM 249 c I 1 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-5v)
Skrá yfir gripi og kirkjufé Melstaða og Þingeyra
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Kanna með einu handfangi ásamt kórónu og fjórlaufi (IS5000-04-0249cI_3r), bl. 3t. Fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 21 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1552 til 1553.

  • Aðalmerki 2: Vínber? (IS5000-04-0249cI_4r, sjá líka IS5000-04-0249cI_5r), bl. 4-5.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1552 til 1553.

Blaðfjöldi
5 blöð (), bl. 3 í oktavóstærð.
Umbrot

Ástand

Bl. 5 skemmt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tekið saman og skrifað 1552-1553. Tímasett til 16. aldar í  Katalog I , bls. 513.

Hluti II ~ AM 249 c I 2 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-9v)
Skrá yfir gripi og kirkjufé Melstaða og Þingeyra
Athugasemd

Uppskrift.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
9 blöð í oktavóstærð.
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon c1700.

Hluti III ~ AM 249 c II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-7v)
Enginn titill
Athugasemd

Skjöl viðkomandi Páli Jónssyni á Staðarhóli

Bl. 6r autt.

1.1
Kæra Páls Jónssonar á hendur Daða Guðmundssyni
Athugasemd

Frumrit, stílað á Pál Stígsson, hirðstjóra.

Efnisorð
1.2
Greinargerð Páls Jónssonar í málaferlum um Reykjahóla
Athugasemd

Frumrit.

Efnisorð
1.3
Kæra Páls Jónssonar á hendur Daða Guðmundssyni
Athugasemd

Uppskrift.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: í vinnslu (IS5000-04-0249cII_4v), bl. 4v. Fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 55 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1551 til 1600.

Blaðfjöldi
7 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 16. aldar í  Katalog I , bls. 513.

Hluti IV ~ AM 249 c III 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v)
Skjöl í málaferlum sr. Sigurðar Jónssonar og Péturs Pálssonar um jarðeignir Jóns Arasonar biskups
Athugasemd

Greinargerð, að því er virðist frá Pétri Pálssyni.

Uppskrift þessara skjala er í AM 236 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Viðbót Árna Magnússonar á umslagi: Þetta tilheyrir monsieur Brynjólfi Þórðarsyni. Á að skrifast sér í lagi in 4to usus sum..

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til upphafs 17. aldar í  Katalog I , bls. 514.

Ferill

Skjölin hafa tilheyrt Brynjólfi Þórðarsyni (sbr. athugasemd á umslagi).

Hluti V ~ AM 249 c IV 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v)
Jarðabók
Höfundur

Árni Gíslason

Titill í handriti

Eitt registur af þeim jörðum sem faðir minn eignast hefur og hvörnin hann þær fengið hafi og hvörjum og af hvörjum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemd Jóns Sigurðssonar um höfund á neðri spássíu bl. 1r: Eptir Árna Gíslason á Hólmi, Þórðarsonar lögmanns Guðmundarsonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett c1600-1625, en til fyrri hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 514.

Hluti VI ~ AM 249 c V 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8v)
Innheimtuseðlar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 514.

Notaskrá

Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn