Skráningarfærsla handrits

AM 241 b 4to

Bréfabók Guðbrands byskups Þorlákssonar ; Ísland, 1577-1584

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-88v)
Bréfabók Guðbrands byskups Þorlákssonar
Athugasemd

Bl. 55 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
88 blöð (). Bl. 16 er skinnræma, en bl. 17, 20, 26 og 85 eru blaðstubbar eða seðlar.
Umbrot

Band

Band frá því í júní 1966.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað á árunum 1577-1584 (sjá  Katalog I , bls. 509). Megintímasetningin í Katalog er hins vegar seinni hluti 16. aldar.

Mun e.t.v. við band hafa verið skilið frá AM 241 a 4to..

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 509 (nr. 967). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 25. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í júní 1966. Eldra band liggur laust hjá í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn