Skráningarfærsla handrits

AM 241 a 4to

Bréfabók Guðbrands byskups Þorlákssonar ; Ísland, 1571-1576

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-84v)
Bréfabók Guðbrands byskups Þorlákssonar
Athugasemd

Einkum uppkast að bréfum, fróðleikur um kirkjueignir, reikningsuppgjör og þess háttar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki: Skjaldarmerki með fangamarki IA (brot) (IS5000-04-0241a_2r), bl. 2. Fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 68 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1571 til 1576.

  • Mótmerki: Bókstafur B með kórónu (IS5000-04-0241a_19v, sjá líka IS5000-04-0241a_27v), bl. 679101113141517221821192026-2728-29333834373536404741464245434448554954505351525657625861596063647565746673677268716970777881798082. Stærð: ? x 36 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 21-22 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1571 til 1576.

Blaðfjöldi
83 blöð. ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu.

Band

Band frá því í júní 1966.  

Fylgigögn

Fastur seðill (159 mm x 107 mm) með hendi Árna Magnússonar: Frá captain Magnúsi Arasyni 1726 með Bíldudalsskipi, ásamt öðrum þvílíkum bókum charteqver.

Uppruni og ferill

Uppruni

Að mestu með hendi Guðbrands Þorlákssonar biskups, frá árunum 1571-1576 (sjá  Katalog I , bls. 508-509). Megintímasetningin í Katalog er hins vegar seinni hluti 16. aldar.

Mun e.t.v. við band hafa verið skilið frá AM 241 b 4to..

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá Magnúsi Arasyni árið 1726, með Bíldudalsskipi, ásamt öðrum þvílíkum bókum og skjölum (sjá seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 508-509 (nr. 966). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 25. september 2001. ÞÓS skráði 15. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 15. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í júní 1966. Eldra band liggur laust hjá í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn