Manuscript Detail
AM 232 b 4to
There are currently no images available for this manuscript.
Meining Þorsteins Magnússonar um trúlofunar- og hjónabandsbrot; Iceland, 1710
Name
Árni Magnússon
Birth
13 November 1663
Death
07 January 1730
Occupation
Professor, Arkivsekretær (Secretary of the Royal Archives)
Roles
Scholar; Author; Scribe; Poet
Name
Kålund, Kristian Peter Erasmus
Birth
19 August 1844
Death
04 July 1919
Occupation
Librarian, scholar
Roles
Scholar
Language of Text
Icelandic
Contents
(1r-19r)
Meining Þorsteins Magnússonar um trúlofunar- og hjónabandsbrot
Author
Rubric
“Meining Þorſteins Magnuſsonar | vmm Trulofunar og Hiönabandzbrot”
Note
Bl. 19v og 20 auð.
Keywords
Physical Description
Support
Pappír.
No. of leaves
19 blöð ().
Script
Additions
Aftan við, á bl. 19r, er athugasemd um ritunartíma, skrifara og forrit sem e-r hefur skrifað fyrir Árna Magnússon.
Binding
Accompanying Material
Einn seðill (90 mm x 156 mm) með hendi Árna Magnússonar: “Þorsteins Magnússonar (ut videtur). Ég fékk það á Skammbeinsstöðum 1708 og hafði legið í fórum Árna sálugs Hannessonar.”
History
Origin
Skrifað af Gísla Guðmundssyni á Rauðalæk árið 1710 (sbr. athugasemd á bl. 19r). Í Katalog I, bls. 500, er handritið tímasett til upphafs 18. aldar.
Acquisition
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. ágúst 1973.
Additional
Record History
Surrogates
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
Bibliography
Author | Title | Editor | Scope |
---|---|---|---|
Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling | ed. Kristian Kålund | ||