Skráningarfærsla handrits

AM 232 a 4to

Lagaritgerðir ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-7r)
Andsvar Þorsteins sál. Magnússonar gefið Jóni sál. Sigurðssyni lögmanni, uppá nokkra honum tilskrifaða
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Andſvar Thorſteins sal: Magnus sonar giefid Jöne | sal: Sigurdz sine Løgmanne uppa nokra honum tilſkrifada

2 (7r-19r)
Á móti getsökum
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Rit Thorſteins Magnus Sonar ä möte Gietſaukum

3 (19r-26v)
Framfærslukambur
Höfundur

Einar Arnfinnsson

Titill í handriti

Frammfærſlu Kambur sira Einars Arnfinſsonar 1642

4 (26v-29r)
Andsvar þeim gefið sem segja að jarðagóss megi eður ekki eigi fyrir ómaga að leggjast eður virðast, af Birni Jónssyni á Skarðsá 1642
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Andſvar þeimm giefid sem seigia ad Jardagötz meige edur ecke | eige firi Omaga ad leggiaſt edur virdaſt, af Birne Jön Syne ä | Skardzä 1642

5 (29v-32v)
Lítil ljóð út af erfðunum
Titill í handriti

Lijtil Liöd ut af Erfdunum

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
32 blöð ().
Umbrot

  

Band

 

Fylgigögn

Einn seðill (67 mm x 159 mm) með hendi Árna Magnússonar: Þetta hefi ég fengið frá síra Hannesi Benediktssyni á Snæfjöllum 1707 á Alþingi.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 500.

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið frá séra Hannesi Benediktssyni á Snæfjöllum, á alþingi árið 1707 (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. ágúst 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 500 (nr. 955). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 24. september 2002. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn