Skráningarfærsla handrits

AM 231 c 4to

Lögbókargreinar er flestar leiðréttingar þurfa ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-28v)
Lögbókargreinar er flestar leiðréttingar þurfa
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Þeſsar epterfylgiande greiner, hefur Þörsteirn Magnüs|ſon ſamanteked vr lỏgbókenne, hvỏrra sumar, eru vandſkildar | ſumar tvyrædar, sumar þura lejdriettijngar, vegna misſkil|nijngs og häkunnattu margra, ad ecki verde laga villa. 1626

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
28 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd (6 síðustu línurnar á bl. 28r með annarri hendi).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 28r eru 6 síðustu línurnar með hendi eins af skrifurum Árna Magnússonar

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 500.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. ágúst 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 500 (nr. 954). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 24. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn