Skráningarfærsla handrits

AM 226 b 4to

; Ísland, 1600-1654

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-2)
Þingfararbálkur með útleggingu
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Þingfararbálkur með útleggingu

Athugasemd

Bl. 2v autt.

2 (3r-6v)
Á móti allra óærligra manna eiðum
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Titill í handriti

Motj Allra Oerlıgra Manna eydum

Athugasemd

Aftan við: Þykkvabæjar klaustri í Álptaveri 1653, Thorſteirnn Magnuſſon .

3 (7r-8v)
Á móti allra óærligra manna eiðum
Athugasemd

Óheilt.

Hér skrifar höfundur einnig undir eigin hendi.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
8 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

Bl. 2 skaddað á spássíum.

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Band

Band frá nóvember 1974.  

Fylgigögn

3 seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1 (201 mm x 153 mm): Frá síra Þorleifi Árnasyni á Kálfafelli 1711. Vided esse Þosteins Magnússonar.
  • Seðill 2 (113 mm x 73 mm): Frá Bjarna Sigurðssyni 1708. Mér til eignar.
  • Seðill 3 (107 mm x 74 mm): Mitt.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1600-1654, en til 17. aldar í  Katalog I , bls. 494.

Ferill

Árni Magnússon fékk ritgerð nr. 1 frá séra Þorleifi Árnasyni á Kálfafelli 1711. Ritgerð nr. 2 fékk hann frá Bjarna Sigurðssyni 1708 (sbr. seðla).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. júní 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 494-495 (nr. 941). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 23. september 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dallí nóvember 1974. Eldra band fylgir í öskju með AM 226 a-d 4to.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: Til Sebastianus saga,
Umfang: s. 103-122
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn