Skráningarfærsla handrits

AM 218 b 4to

Lög ; Ísland, 1640-1660

Athugasemd
Skrásett í tveimur hlutum, I-II.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
17 blöð (198-208 mm x 161-168 mm). Bl. 15v og 16-17 auð.
Tölusetning blaða

  • Síðari tíma blaðmerking 1-15 (1r-15r).
  • Síðari tíma blaðsíðumerking 3-29 (2r-15r).

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 12-17 innskotsblöð skrifuð um 1700.

Band

Band frá 1772-1780 (213 mm x 172 mm x 6 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð eru blöð úr prentaðri bók. Titill, (Juridicaqvædam auctor er Biörn a Skarðsá) og safnmark skrifað með svörtu bleki á kápu. Tveir límmiðar á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað á Íslandi.

Kålund tímasetur handritið til miðrar 17. aldar ( Katalog (I) 1889: 487-488).

Ferill

Árni Magnússon fékk AM 218 a-c 4to úr Leirárgörðum. Á 9v er nafnið Engilbert Sæmundsson.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. desember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

  • MJG uppfærði vatnsmerki með gögnum frá BS, 11. mars 2024.
  • GI skráði 19. febrúar 2003.
  • Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1. desember 1886 ( Katalog (I) 1889: 487-488 (nr. 922)).

Viðgerðarsaga

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Hluti I ~ AM 218 b I

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-11r)
Útlegging yfir fornyrði lögbókarinnar
Titill í handriti

Wt legning jfer fornjrde laug bokarinnar af | Birne Jonssÿne a Skardz aa

Upphaf

Þÿngfarar balkur. Cap. I. Enn walldz madur ...

Niðurlag

... jtem | ath dufla nidur. Finis

2 (11r-11v)
Hagabeitar dómur
Titill í handriti

Haga beitar domur

Upphaf

llum þeim mőnum sem þetta bref sia edur heyra ...

Niðurlag

... þuj hinn fatæke fær of mikinn | skada

Athugasemd

Vantar aftan af.

Strikað hefur verið yfir þennan efnisþátt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír með vatnsmerkjum.
  • Aðalmerki: Dárahöfuð með fjórum bjöllum á kraga (bl. 1, 4, 5, 8, 10 ).

    Mótmerki: Fangamark (fjórir(?) stafir) í hringlaga ramma (bl. 2, 3, 6, 7 ).

Blaðfjöldi
11 blöð (198-208 mm x 161-168 mm).
Tölusetning blaða

  • Síðari tíma blaðmerking 1-11 (1r-11r).
  • Síðari tíma blaðsíðumerking 3-21 (2r-11r).

Kveraskipan

Þrjú kver:

  • Kver I: bl. 1-4 (1+4, 2+3), 2 tvinn.
  • Kver II: bl. 5-8 (5+8, 6+7), 2 tvinn.
  • Kver III: bl. 9-11 (9, 10, 11), 3 stök blöð.

Umbrot

  • Leturflötur er 155-160 mm x 130-140 mm.
  • Línufjöldi er 22-27.
  • Griporð á bl. 1-11, pennaflúruð.

Ástand

  • Strikað yfir texta á 11r-11v.
  • Á spássíum hefur á stöku stað orðið bleksmitun af pennakroti.
  • Blettótt.
  • Blöð hafa dökknað.

Skrifarar og skrift

Bl. 1r-11r : Ein hönd, óþekktur skrifari, blendingsskrift með áhrifum frá kansellískrift og fljótaskrift.

Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir á bl. 1r, 9v, 11r og 12r.

Ígildi bókarhnútar bl. 1r og 11r.

Skreyting við eða umhverfis griporð.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Heimildatilvísun með annarri hendi: 2v.
  • E.t.v. upphaf á vísu með annarri hendi á 4v: Lof dýrð og þakkir þýðar.
  • Víða pennakrot með annarri hendi.

Hluti II ~ AM 218 b II

Tungumál textans
íslenska
3 (12r-12v)
Bjarkeyjarréttur (brot)
Titill í handriti

Þetta citerar Biỏrn a Skardz a ur Biarkeyiar retti. | i glossario sinu ifer fornirdi Jonsbokar

Upphaf

Ef Islendingur verdur daudur...

Athugasemd

Uppskrift á tilvitnunum Björns í þessi lög í efnisþætti nr. 1.

Efnisorð
4 (13r-15r)
Grágás
Titill í handriti

Þetta citerar Biỏrn a Skardz a ur Biarkeyiar retti. | i glossario sinu ifer fornirdi Jonsbokar

Athugasemd

Uppskrift á tilvitnunum Björns í þessi lög í efnisþætti nr. 1.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír með vatnsmerkjum.
  • Aðalmerki: Drárahöfuð með sjö bjöllum á kraga (bl. 13, [16] ).

Blaðfjöldi
6 blöð (205 mm x 165 mm).
Tölusetning blaða

  • Síðari tíma blaðmerking 12-15 (12r-15r).
  • Síðari tíma blaðsíðumerking 23-29 (12r-15r).

Kveraskipan

Eitt kver:

  • Kver III: bl. 12-[17] (12+[17], 13+[16], 14+15), 3 tvinn.

Umbrot

  • Leturflötur er 160-165 mm x 130 mm.
  • Línufjöldi er 22-26.

Ástand

  • Bleksmitun.
  • Bl. 15 og 16 samhangandi efst því eftir á að skera upp úr þeim.

Skrifarar og skrift
Þrjár hendur (bl. 12-15 innskotsbl.).

I. 12r-12v : Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

II. 13r-14v : Óþekktur skrifari, fljótaskrift.

III. 14v-15r : Árni Magnússon, fljótaskrift. Hér eru og viðbætur með hendi Árna Magnússonar.

Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir á 1r, 9v, 11r og 12r.

Fyrsta fyrirsögn með kansellískrift.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 12-17 innskotsblöð skrifuð um 1700.
  • Víða pennakrot með annarri hendi.
  • Viðbót og athugasemd við texta með hendi Árna Magnússonar: 13v og 15r: Þetta Citerar Biỏrn a Skardz a ur Birakeyiar Retti. i Glossario sinu ifer fornirdi Jonsbokar.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn