Skráningarfærsla handrits

AM 216 b I-II 4to

Lagaritgerðir ; Ísland, 1635-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
i + 28 + i blöð.
Tölusetning blaða

Handritin hafa bæði verið blaðsíðumerkt í einu á seinni tímum: 1-56, þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 56).

Band

Band frá september 1970 (220 mm x 185 mm x 9 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd fínofnum líndúki. Saumað á móttök. Handritið liggur í öskju með öðrum handritum í AM 216 a-f 4to.

Eldra band frá 1772-1780, liggur í öskju með handritinu. Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð eru blöð úr prentaðri bók.

Fylgigögn

Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar sér í pappakápu með línkili.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í Kaupmannahöfn í september 1970.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Hluti I ~ AM 216 b I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-17v)
Til forsvars fyrir alþingissamþykktinni 1644 um laun vinnuhjúa
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Upphaf

Þeim fromum mónnum sem þesse fä ord | siä

Niðurlag

I Skagaf. anno 1646. Biórn Jonsson

Athugasemd

Ritgerðin er andsvar við ritgerð Þorsteins Magnússonar. Forrit hennar er í AM 216 b II 4to.

2 (18r-19r)
Um alþingissamþykktina 1644 um laun vinnuhjúa
Höfundur

Einar Arnfinnsson

Titill í handriti

Svo skrifar syra Einar Arn|finsson umm þä naudsynligra skyllduhiüa samþyckt …

Upphaf

Svo lyst mier ad margre sam|þÿckt hafi verid lidmællt

Niðurlag

helldur þeir forrijku

Athugasemd

Í efnisyfirliti Jóns Sigurðssonar segir að þetta kunni að vera kafli úr bréfi Einars til Björns á Skarðsá.

Annað afrit af þessari ritgerð er í AM 216 b II 4to.

Bl. 19v og 20 auð.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
20 blöð (213 +/- 1 mm x 164 +/- 1 mm).
Tölusetning blaða

Seinni tíma blaðsíðumerking 1-39 (1r-20r), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn.

Kveraskipan

Þrjú kver:

  • Kver I: 8 bl., 4 tvinn.
  • Kver II: 8 bl., 4 tvinn.
  • Kver III: 4 bl., 2 tvinn.

Umbrot

  • Leturflötur er 133-139 mm x 116-117 mm.
  • Línufjöldi er 14-16.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Styr Þorvaldsson.

Skreytingar

Upphafsstafir ögn skreyttir á 1r og 18r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Tölustafir á spássíum: 1v og 2r.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Styr Þorvaldssyni og tímasetur Kålund handritið til um 1700 ( Katalog (I) 1889:483 ).

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Hluti II ~ AM 216 b II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-3v)
Lítið ágrip um landráðasakir
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Lijtid ägrip vm landräda saker

Upphaf

Eg er miǫk fäkunnigur

Niðurlag

Eg þýg umbőt af þeim sem vid tekur og ä horfer

Skrifaraklausa

17 jun | anno 1635. B.J.S.

2 (4r-8v)
Til forsvars fyrir alþingissamþykktinni 1644 um laun vinnuhjúa
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Upphaf

Þeim frőmum mǫnnum sem þeßi fä ord sijä

Niðurlag

( Skagaf (anno 1646 (Biǫrn Jőnsson

Athugasemd

Ritgerðin er andsvar við ritgerð Þorsteins Magnússonar.

3 (8v-8v)
Um alþingissamþykktina 1644 um laun vinnuhjúa
Höfundur

Einar Arnfinnsson

Titill í handriti

Svo skrifar sijra Einar Arnfinnsson um þä naudsynligra | skylldu hiüa samþickt …

Upphaf

Svo lijst mier ad margre samþict hafi verid lidmæ̨|llt

Niðurlag

helldur þeir forrijku

Athugasemd

Í efnisyfirliti Jóns Sigurðssonar segir að þetta kunni að vera kafli úr bréfi Einars til Björns á Skarðsá.

Annað afrit af þessari ritgerð er í AM 216 b I 4to.

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
8 blöð ().
Tölusetning blaða

Seinni tíma blaðsíðumerking 41-56 (1r-8v), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn (aðeins einu sinni slétt tala: 56).

Kveraskipan

Eitt kver og tvö tvinn:

  • Kver I: 4 blöð, 2 tvinn.
  • Tvinn: 2 blöð.
  • Tvinn: 2 blöð.

Umbrot

  • Leturflötur er 173-198 mm x 135-157 mm.
  • Línufjöldi er 34-39.
  • Síðustu orð á síðu hanga víða undir leturfleti.

Ástand

Texti óverulega skertur á 8r.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Björn Jónsson á Skarðsá.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Tilvísanir í kafla lögbókarinnar: 1r-3r.
  • Athugasemd við efni: 3v.
  • Tölustafir: 4r.
  • Leiðréttingar og viðbætur: 4r-v, 5r, 6v og 8v.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Birni Jónssyni á Skarðsá. Fyrsta ritgerðin er skrifuð 17. júní 1635 og tvær þær seinni 1646.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 216 b I-II 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn