Skráningarfærsla handrits

AM 216 a 4to

Lítið ágrip um landráðasakir

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-12r)
Lítið ágrip um landráðasakir
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Lÿtid agrip um landr|da saker

Upphaf

Eg er miók fakunnigur

Niðurlag

17. junÿ. anno 1635. B.J.S.

Athugasemd

Forrit ritgerðarinnar er í AM 216 b 4to.

Bl. 12v autt.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Bók
Blaðfjöldi
12 blöð (205 +/- 1 mm x 164 +/- 1 mm).
Tölusetning blaða

Seinni tíma blaðsíðumerking 1-23 (1r-12r), þar sem einungis oddatölur eru færðar inn.

Kveraskipan

Tvö kver:

  • Kver I: 8 blöð, 4 tvinn.
  • Kver II: 4 blöð, 2 tvinn.

Umbrot

  • Leturflötur er
  • Línufjöldi er 14-16.
  • Griporð.

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Styr Þorvaldsson.

Skreytingar

Upphafsstafur ögn skreyttur á 1r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Tilvísanir í kafla lögbókarinnar og stuttar efnislýsingar á spássíum.

Band

Band frá 1772-1780 (209 mm x 170 mm x 6 mm). Pappaspjöld og kjölur klædd handunnum pappír. Spjaldblöð eru blöð úr prentaðri bók. Handritið liggur í öskju með öðrum handritum í AM 216 a-f 4to.

Fylgigögn

Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar sér í pappakápu með línkili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað af Styr Þorvaldssyni og tímasetur Kålund það til um 1700 ( Katalog (I) 1889:483 ).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 1. nóvember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Viðgerðarsaga

Viðgert í Kaupmannahöfn í ágúst 1970.

Matthias Larsen Bloch batt á árunum 1772-1780.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn