Skráningarfærsla handrits

AM 214 b 4to

Móselög ; Ísland, 1650-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-1r)
Móselög
Upphaf

Eff ein huỏr liggur hiä ejnum karlmanni

Athugasemd

Brot, sem strikað hefur verið yfir.

Efnisorð
2 (1r-1r)
Ágrip um karllegg og föðurætt
Upphaf

Agrip umm karllegg og fodur ætt

Efnisorð
3 (1r-1r)
Um kvenlegg og móðurætt
Upphaf

Vmm kvennlegg og modurætt

Efnisorð
4 (1v-4v)
Um erfðir
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
4 blöð ().
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking 35-38.

Umbrot

  

Ástand

Strikað yfir texta á bl. 1r og 4r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Á bl. 4r hefur verið strikað yfir athugasemd um vegalengdina sem hvalurinn synti með Jónas í maganum.

Band

 

Fylgigögn

Efnisyfirlit Jóns Sigurðssonar sér í kápu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 480.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. desember 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 480-481 (nr. 910). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 13. september 2002.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn