Skráningarfærsla handrits

AM 214 a 4to

Ritgerðir ; Ísland, 1650-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-28v)
Dimm fámæli lögbókar Íslendinga og þeirra ráðningar
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Dimm mæli Log Bokar Jslendinga og þeia rädninga

2 (29r-31v)
Lítið samantak hvaðan byggðanöfn á Íslandi hafa sinn uppruna
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Lytid Samantak Huadann Bigda Non | A Jslandi Haffa Sinn Wppruna

3 (32r-35r)
Um erfðir
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Þessar Epterilgjandi Greine votta þad og Bevysa ad oll Bon

4 (35r-37r)
Um forlag ómaga og þess framfæri
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Vmmoläg Omaga. og þeſs Fammære

Upphaf

Marguiſligarþrætur og mizgreiningur er vmm log var yslendinga (þvi mydur)

5 (37r-39v)
Um landnám þeirra virðulegu persóna sem bók vor nefnir ekki
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Vmm Landnam þeirra Viduligu Perſona |ſem Bok vor neffnir eckj

6 (39v-41v)
Lítið samtak um þýðing þeirrar glósu að fyrirgjöra
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Lytid samtak Wmm þiding þeiar Glosu, Ad iegioa

7 (41v-42v)
Ágrip um þá sem kóngur á öngvan rétt á
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Agip Wm þa sem kongu A ongvanniett A

8 (42r-43v)
Um félag
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Vmmieläg. h(?):

9 (43v-45r)
Um kaup á jörðunni H
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Vm Kaup Jordune H:

10 (45r-45v)
Svar uppá þá spurn hvört vegandinn skuli bæði lífið missa og þegngildi gjaldast
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Sua uppa þa spurn. Huørt Vegandennſkule | Bæde liid miſsa. og þegngildi gialdaſt

11 (46r-47r)
Önnur spurning hvörsu neinn eður óneinn fyrir innan fjórmenning skal skyldur til að bera mótvitni frænda sínum
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Onnu Spuning Huørsu Naynn Edu ónainn | firir Jnnann fiormenning ſkalſkyldur til ad bera | Mótuitne frænda ſijnum

12 (47r-49v)
Lítið ágrip um landráðasakir
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Litid ägrip Wm landada Sakir

13 (49v-52v)
Hér segir um það hvör skammtur skuli vera á því landnámi sem segir í landsleigubálki 1. kap. 10.
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Hie Seigir wmm þad huør | skamtur skule vea : | þui landnäme ſem ſeigir i landzleigu blke 1. Cap: 10:

14 (52v-53v)
Spurning hvör líkamleg refsing … í Stóradómi .. sá félausi hafa skuli
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Spurning huo Lijkamleg Resing … J Störadomj … sa ffjelauſj haffa skulj

15 (53v-54r)
Lítið korn um kvíslir í erfðum
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Lytid Kon Wmm Kuisle J Edumm

16 (54v-55r)
Baugatal sem nokkurnpart hlýðir uppá erfðanna kvíslir
Höfundur

Björn Jónsson á Skarðsá

Titill í handriti

Baugatal sem nockurnpart hlyde vppa Erdanna | Kuyſle

17 (55v-93v)
Lögbókargreinar er flestar leiðréttingar þurfa
Höfundur

Þorsteinn Magnússon

Athugasemd

Samin árið 1633.

18 (94r-96v)
Sú allra stysta summa og yfirhlaup allra þeirra lagabevísinga … um það orð tilstóð
Titill í handriti

Su Alla Stizsta Summa Og yehlaup Alla þeya Laga Bewysinga … wmm þad ord Tilsod

Niðurlag

Effter Affa sinn þui þar Er Eing-

Athugasemd

Um arf sonarsonar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
96 blöð ().
Umbrot

  

Band

Band frá ágúst 1974.  

Fylgigögn

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 479.

Ferill

Grotius átti handritið á undan Árna Magnússyni (sbr. seðil)

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. maí 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 479-480 (nr. 909). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í nóvember 1886. GI skráði 6. september 2002. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar í febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1974. Eldra band liggur í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen 9. apríl 1973.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn