Skráningarfærsla handrits

AM 209 c 4to

Deilurit ; Ísland, 1690-1710

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-24v)
Deilurit
Höfundur

Guðmundur Andrésson

Titill í handriti

DISCURSUS OPPO|ſitivus Edr | Gagnſtæd yfirferd Lỏgrettunnar- | Domtitels. Sem geingid hefr  | Alþínge. 1564. | Og kendr er Store Dómr

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
24 blöð ().
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Með hendi Jóns Hákonarsonar og tímasett til um 1700 í  Katalog I , bls. 472.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 472 (nr. 892). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 24. nóvember 1886. GI skráði 10. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðmundur Andrésson, Jakob Benediktsson
Titill: Íslenzk rit síðari alda, Deilurit
Umfang: 2
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Deilurit

Lýsigögn