Skráningarfærsla handrits

AM 203 4to

Lögbókarregistur ; Ísland, 1674-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-31v)
Lögbókarregistur
Höfundur

Magnús Jónsson

Titill í handriti

Løgbokar Regestur Magnusar Ions sonar og af honum samanskrifad Ao 1674

Athugasemd

Upptalning í stafrófsröð á innihaldi Jónsbókar.

Bl. 16v-17r og 31v auð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
31 blað ().
Umbrot

Band

Band frá því í ágúst 1973.  

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til c1674-1700, en til síðari helmings 17. aldar í  Katalog I , bls. 469.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. september 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 469 (nr. 883). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 8. febrúar 1888. GI skráði 6. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í ágúst 1973. Eldra band fylgdi með í öskju.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, en Arne Mann Nielsen gaf þær hingað 2. maí 1973.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn