Skráningarfærsla handrits

AM 200 I-II 4to

Réttarbætur ; Ísland, 1690-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
267 blöð ().
Band

Þrykkt leðurband, upprunalega með tveimur spennum.

Fylgigögn

Engir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 467-68 (nr. 879). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 20. nóvember 1886. DKÞ skráði 22. júlí 2003.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 200 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-22v)
Réttarbætur
Athugasemd

Frá 13.-16. öld.

Skv. skrá Jóns Ólafssonar úr Grunnavík (AM 477 fol.) fylgdu hér einnig Búalög.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
22 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerkt 1-22.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 467.

Hluti II ~ AM 200 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1-459)
Analecta Juridica Islandiæ
Höfundur

Magnús Magnússon

Titill í handriti

ANALECTA JURIDICA ISLANDIÆ … Samannskrifad af … Magnuse Magnussyne M:DC:LXXV. Enn nu ad nyu uppskrifad … 1702. Ad Hollte vid nundarfiørd … Imislegz Islendskz Laga-Riettar Registrum, Agrip og Inntak

Athugasemd

Lagaritgerð samin 1675.

Bl. 2 og 460-464 auð.

Efnisorð
2 (465-473)
Þeir sex og tuttugu articular sem ad religionis vegna voru útgefnir
Titill í handriti

Þeir Sex og Tuttugu ARTICULAR sem ad Religionis vegna voru wtgefner … J Ribe …

Athugasemd

Lagaritgerð samin 1552.

Efnisorð
3 (474-489)
Dómar
Athugasemd

Frá 15.-17. öld.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
489 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-489.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd, Sigurður Jónsson.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Áritun eiganda á fremra saurblaði.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað að Holti í Önundarfirði um 1702 (sbr. titil), líklega af sr. Sigurði Jónssyni, sem þar var prófastur.

Ferill

Sr. Sigurður Jónsson hefur átt bókina 1704 (sbr. fremra saurblað) (sjá einnig AM 194 4to og AM 196 4to).

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn