Skráningarfærsla handrits

AM 198 4to

Dómabók Jóns Jónssonar lögmanns ; Ísland, 1575-1600

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

  • Aðalmerki 1: Skjaldarmerki með ljóni (IS5000-04-0198_62r), bl. 26-71115182328-30434852536263. Fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 61 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1586 til 1600.
  • Aðalmerki 2: Skjaldarmerki með ljóni (IS5000-04-0198_56v), bl. 4914192427363841504447565964. Stærð: ? x 49 mm, fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 59 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1586 til 1600.

  • Aðalmerki 3: Skjaldarmerki með krossum? (IS5000-04-0198_33v), bl. 33. Fjarlægð á milli vatnslína á báðum megin vatnsmerkisins: 112 mm.

    Ekkert mótmerki.

    Notað frá 1586 til 1600.

Blaðfjöldi
65 blöð.
Band

 

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 19. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 466-467 (nr. 877). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. mars 1909. Guðrún Ingólfsdóttir skráði 20. ágúst 2002. ÞÓS skráði 13. júlí 2020. EM uppfærði vatnsmerkin 15. júní 2023.

Viðgerðarsaga

Viðgert í desember 1964.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 198 I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-29v)
Dómabók Jóns Jónssonar lögmanns
Athugasemd

Óheil.

Hér er einnig varðveitt Sakatal úr Jónsbók, afrit af dómum annarra, minniháttar lagafyrirmæli o.fl.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
29 blöð ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

I. Jón Jónsson lögmaður, léttiskrift.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Að mestu skrifað af Jóni Jónssyni lögmanni og tímasett til loka 16. aldar í  Katalog I , bls. 466.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti II ~ AM 198 II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-35v)
Lagaformálar
Athugasemd

Bl. 1r, 34vbis og 35v auð. Bl. 35 upprunalega saurblað.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
35 blöð, þar með talið blað merkt 64bis (). Bl. 35 upprunalega saurblað.
Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

I. bl. 1r-34v óþekktur skrifari, brotaskrift.

II. bl. 64r-64v óþekktur skrifari.

Skreytingar

Litaðir upphafsstafir.

Litaðar fyrirsagnir.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 16. aldar í  Katalog I , bls. 466.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: , Et brudstykke af Kongespejlet: Med bemærkninger om indholdet af AM 668,4°
Ritstjóri / Útgefandi: Bekker-Nielsen, Hans
Umfang: s. 105-112
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn