Skráningarfærsla handrits

AM 195 4to

Bréfabók Sigurðar Björnssonar lögmanns ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-37v)
Bréfabók Sigurðar Björnssonar lögmanns
Athugasemd

Auk bréfa Sigurðar eru hér einnig skrif sem honum hafa borist frá öðrum og ýmsis skjöl.

Bl. 33-34 auð.

2 (38r-40v)
Um steina
Höfundur

Jón Guðmundsson lærði

Athugasemd

Sennilega útdráttur úr Tíðfordrífi.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
40 blöð ().
Umbrot

  

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Undirskrift sumra bréfanna er með hendi Sigurðar Björnssonar lögmanns og vera kann að bl. 37-40 séu með hans hendi.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað: Hér er athugasemd um feril, en þar aftan við eru tvö latnesk orðtök (sjá feril).

Band

 

Fylgigögn

Á fremra saurblaði stendur: Sigurdus Biornonis 1694 poss. veritas et justum conservent me. // Evripides. Nemo sycophantæ morsum effigere potest, cum nihil tam circumspecte tamq. deliberate vel dici vel fieri - qveat qvod tutum sit a malevolorum cavillis.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1675-1700 í  Katalog I , bls. 466.

Ferill

Sigurður Björnsson lögmaður merkti sér bókina árið 1694 (sbr. saurblað).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 6. júlí 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 466 (nr. 874). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 19. nóvember 1886. GI skráði 15. ágúst 2002.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í október 1972.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn