Skráningarfærsla handrits

AM 192 c 4to

Consilium de Islandia ; Danmörk, 1701-1704

Tungumál textans
danska

Innihald

(1r-162v)
Consilium de Islandia
Höfundur

Arngrímur Vídalín

Titill í handriti

Consilium De Iſlandia | in optimum Statum | Constituenda. | Det er | It Anſlag, hvordan Iſland kunde | ſettis udi dend beste og fornỏieligste stand

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
162 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Leiðréttingar eru margar, svo og spássíugreinar.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til c1701-1704, en til um 1700 í  Katalog I , bls. 464. Arngrímur Vídalín, rektor í Nakskov, samdi ritið árið 1701, en hann lést 1704.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 17. september 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 464 (nr. 871). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. nóvember 1886. GI skráði 5. september 2001.

Viðgerðarsaga

Viðgert á verkstæði Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn í maí til ágúst 1993.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Hannes Þorsteinsson
Titill: Grænlandsþættir m.fl.,
Umfang: 5
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: , Safn til íslenskrar bókmenntasögu
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn