Skráningarfærsla handrits

AM 190 I-III 4to

Varnarrit Guðbrands biskups Þorlákssonar og rit hans um giftingar skyldmenna í þriðja og fjórða ættlið ; Ísland, 1540-1725

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
40 blöð ().
Band

Band frá 1974.

AM 190 I 2 4to (fólíóblað) er í sérstakri kápu.

Handritið er geymt í fólíóhillu.

Fylgigögn

Einn seðill (sennilega fyrriverandi saurblað) (206 mm x 162 mm): Monsieur Odds Sigurðssonar. usus sum. et contuli accurate cum meo exemplari.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. desember 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 463 (nr. 867). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 18. nóvember 1886 DKÞ skráði 22. júlí 2003. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar 9. febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Birgitte Dall í mars 1974. AM 190 I 2 4to (fólíóblað) er í sérstakri kápu og liggur, ásamt eldra bandi, með AM 190 I 1 4to í öskju.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 190 I 1 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-30v)
Varnarrit
Höfundur

Guðbrandur Þorláksson

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
30 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1650 í  Katalog I , bls. 463.

Hluti II ~ AM 190 I 2 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-1v)
Sagnfræðilegir útdrættir
Athugasemd

Dagsett 7. desember 1663.

Tungumál textans
Danish

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1 blað í fólíóstærð.
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað í Kaupmannahöfn 1663.

Hluti III ~ AM 190 II 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-6v)
Um þriðja og fjórða lið
Höfundur

Guðbrandur Þorláksson

Titill í handriti

Vmm þridia og fiorda lid

Athugasemd

Varnarrit um giftingar skyldmenna í þriðja og fjórða ættlið.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lagfæringar í gegnum allt handritið.

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað fyrir Árna Magnússon í upphafi 18. aldar (sbr. Katalog I , bls. 463).

Hluti IV ~ AM 190 III 4to

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska
1 (1r-3v)
Um þriðja og fjórða lið
Höfundur

Guðbrandur Þorláksson

Titill í handriti

Vmm þridia og fiorda lid

Athugasemd

Sama rit og í AM 190 II 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
3 blöð ().
Umbrot

Fylgigögn

Tveir fastir seðlar með hendi Árna Magnússonar:

  • Kvartóblað a (205 mm x 158 mm) frá um 1710.
  • Samanbrotinn smáseðill b () frá um 1710(?), á milli bl. 1 og 2.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til síðari hluta 17. aldar í  Katalog I , bls. 463.

Ferill

Hefur verið í eigu Odds Sigurðssonar (sbr. seðla).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn