Skráningarfærsla handrits

AM 189 4to

Konungsbréf, tilskipanir íslenskra yfirvalda, samningar o.fl. ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska

Innihald

1 (1r)
Sendibréf frá Adrian Munk til sr. Sigurðar Jónssonar í Holti í Önundarfirði.
Tungumál textans
Danish
2 (2r-352v)
Konungsbréf
Athugasemd

Einnig ýmislegt af persónulegum toga.

Prentað efni:

Efnisorð
2.1 (1r-10v)
Skipan um verðlag á Íslandi 1684
Efnisorð
2.2 (81r-82v)
Skipan um þrjá almenna bænadaga 1684
2.3 (116r-119v)
Opið bréf um þrjá almenna bænadaga 1683
3 (321v-333v)
Efnisskrá

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
352 blöð ().
Tölusetning blaða

Eldri blaðsíðumerking 1-348.

Umbrot

Band

Í tveimur bindum frá 1993.

Bl. 343 og 343(bis) í sérstakri kápu, sem geymd er í fólíóhillu.

Var áður í pappabandi.

Fylgigögn

Smáseðill (105 mm x 80 mm) með hendi Þórðar Þórðarsonar, skrifaður fyrir Árna Magnússon: Prófastsins síra Sigurðar Jónssonar í Holti.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 462.

Ferill

Hefur verið í eigu sr. Sigurðar Jónssonar í Holti (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. nóvember 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 462 (nr. 866). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. nóvember 1886 DKÞ skráði 22. júlí 2003. Már Jónsson skráði seðil Árna Magnússonar 9. febrúar 2000.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í tvö bindi og kápu í Kaupmannahöfn, 15. október 1992 til 21. október 1993. Eldra grátt pappaband fylgir, sem og slitur af gömlum heftiþræði.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Góssið hans Árna, Skjalabækur að vestan
Umfang: s. 143-157
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn