Skráningarfærsla handrits

AM 188 4to

Konunglegar tilskipanir og bréf fyrir Ísland 1551-1681 ; Ísland, 1675-1700

Tungumál textans
danska

Innihald

(1r-50v)
Konunglegar tilskipanir og bréf fyrir Ísland 1551-1681
Athugasemd

Gefin út af konungunum: Kristjáni III. (2), Friðriki II. (6), Kristjáni IV. (48), Friðriki III. (7) og Kristjáni V. (3).

Neðst á bl. 14v er afrit af íslenskri staðfestingu frá 1671.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
50 blöð ().
Tölusetning blaða

Blaðmerking: 2-51.

Umbrot

 

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 1675-1700, en til 1650-1700 í  Katalog I , bls. 462.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. febrúar 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 462 (nr. 865). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. nóvember 1886.GI skráði 14. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og hreinsað í desember 1992, fyrsta og síðasta kver fest.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn