Skráningarfærsla handrits

AM 187 b I-III 4to

Langaréttarbót ; Ísland, 1690-1710

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
28 blöð
Band

Fylgigögn

Smáseðill (85 mm x 132 mm) með hendi Árna Magnússonar frá um 1708. Upplýsingar á seðlinum virðist ekki eiga við um neina þessara uppskrifta (sbr. Katalog I , bls. 462).

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. nóvember 1977.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 461-462 (nr. 864). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 17. nóvember 1886 DKÞ skráði 21. júlí 2003. Már Jónsson skráði seðla Árna Magnússonar 9. febrúar 2000.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 187 b I 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-6v)
Langaréttarbót
Athugasemd

Uppskrift eftir AM 187 a 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir AM 187 a 4to. Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 461.

Hluti II ~ AM 187 b II 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-10v)
Langaréttarbót
Athugasemd

Uppskrift eftir AM 187 a 4to.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
10 blöð ().
Umbrot

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift gerð fyrir Árna Magnússon eftir AM 187 a 4to. Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 461.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti III ~ AM 187 b III 4to

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-12v)
Langaréttarbót
Athugasemd

Uppskrift eftir Bessastaðabók.

Upplýsingar um forrit og samanburð eru á bl. 1r: exscripta ex libro Bessested. No. 142. B. Collata exinde cum Centone intrumentorum Islandicorum communicato mihi [þ.e. Árni Magnússon] per Bernonem Bernonis de Arnarbæle …

Lesbrigði Árna Magnússonar á rektósíðum, sem annars eru auðar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
12 blöð ().
Umbrot

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Lesbrigði Árna Magnússonar á rektósíðum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Uppskrift eftir Bessastaðabók (sbr. bl. 1r). Tímasett til c1700 í  Katalog I , bls. 461.

Aðrar upplýsingar

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Árna Magnússonar
  • Safnmark
  • AM 187 b I-III 4to
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  
Efni skjals
×

    Hluti I

  1. Langaréttarbót
  2. Hluti II

  3. Langaréttarbót
  4. Hluti III

  5. Langaréttarbót

Lýsigögn