Skráningarfærsla handrits

AM 183 a 4to

Kristinréttur Árna biskups ; Ísland, 1600-1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-23v)
Kristinréttur Árna biskups
Titill í handriti

CHRiſtinn Riettur Ao 1116

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
23 blöð ().
Tölusetning blaða

Upprunalegt blaðatal 7-29.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Band

 

Fylgigögn

Á fremra saurblaði stendur með hendi Árna Magnússonar: Kristinréttur gamli hefur verið eign Þorbergs Hrólfssonar, föður Halldórs Þorbergssonar. Trúi ég það sé Þorbergs eigin hönd. Ég hefi hann fengið af Halldóri Þorbergssyni. NB: Hér er Kristinréttur Árna biskups.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 17. aldar í  Katalog I , bls. 459.

Ferill

Samkvæmt seðli átti Þorbergur Hrólfsson fyrstur handritið, en Árni Magnússon fékk það frá Halldóri syni hans. Þar kemur og fram að Árni telur rithönd Þorbergs á handritinu.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 12. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 459-460 (nr. 858). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 3. september 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn