Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 173 d C 2 4to

Reglugerð Jóns erkibiskups 1280 ; Ísland, 1380

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-1v)
Reglugerð Jóns erkibiskups 1280

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað (220 mm x 175 mm).
Umbrot

Tvídálka.

Ástand

Blaðið er skaddað að ofan.

Band

Band frá nóvember 1975.

Uppruni og ferill

Uppruni

Blaðið er tímasett um 1400 í  Katalog I , bls. 452, en c1380 í  ONPRegistre , bls. 448.

Ferill

Árni Magnússon fékk úr Austfjörðum (sjá bl. 1r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30.desember 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 449-452 (nr. 844). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 25. mars 1909. Haraldur Bernharðsson skráði 17. apríl 2001.

Viðgerðarsaga

AM 173 d C 1-7 4to viðgert og bundið allt í eina bók á verkstæði Birgitte Dall í nóvember 1975. Eldra band fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Myndir af ýmsu efni úr eldra bandi (3 möppur) í kassa á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, ásamt fleiri myndum frá Kaupmannahöfn af gömlu bandi.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×

Lýsigögn