Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 173 c 4to

Grágás og Kristinréttur Árna biskups ; Íslandi

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-9v)
Grágás
Upphaf

man. ok queðıa tıl

Niðurlag

nema hon ſıe fıor baugſ ſok

Athugasemd

Hluti af ritinu, Kristinna laga þáttur.

Vantar framan og aftan af, en einnig er eyða á milli bl. 8 og 9.

Efnisorð
2 (10r-10v)
Kristinréttur Árna biskups
Upphaf

hennar orð. ef þær eru eıgı tıl

Niðurlag

þa ero aller ſkyllder þr ſem tıl eí(ga)

Athugasemd

Óheill.

2. kafli.

3. kafli.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
10 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

Vantar framan og aftan af handritinu, en einnig er eyða á milli bl. 8 og 9 og milli bl. 9 og 10.

Skreytingar

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Band

 

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Tímasett til c1330-1370 (sjá  ONPRegistre , bls. 447), en til 14. aldar í  Katalog I, bls. 448.

Ferill
Sama hönd og á Möðruvallabók (AM 132 fol.).
Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. apríl 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 448-49 (nr. 843). Kålund gekk frá handritinu til skráningar 5. nóvember 1886. GI skráði 25. júní 2002.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Sýnishorn í Early Icelandic Manuscripts in Facsimile VII (1967).

Notaskrá

Titill: Egils saga Skallagrímssonar. Bind I. A-redaktionen,
Ritstjóri / Útgefandi: Bjarni Einarsson
Umfang: 19
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Höfundur: Oresnik, Janes
Titill: An Old Icelandic dialect feature: iæ for æ, Gripla
Umfang: 5
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Chesnutt, Michael
Titill: On the structure, format, and preservation of Möðruvallabók, Gripla
Umfang: 21
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Stefán Karlsson
Titill: Sagas of Icelandic bishops. Fragments of eight manuscripts, Introduction
Umfang: s. 9-61
Lýsigögn
×

Lýsigögn