Skráningarfærsla handrits

AM 172 4to

Jónsbók ; Ísland, 1500-1550

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-26v)
Jónsbók
Upphaf

at uerrı Nu ſem madr fær mey eda konu

Niðurlag

Vmbodſ madr konungſ er

Athugasemd

Óheilt.

Kvennagiftingar 3. kap.

Kaupabálkur 3. kap.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
26 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

Vantar í handrit.

Skrifarar og skrift

Tvær hendur.

Skreytingar

Leifar af upphafsstöfum í ýmsum litum.

Leifar af rauðrituðum fyrirsögnum.

Band

Band frá febrúar 1972.  

Fylgigögn

Tveir seðlar með hendi Árna Magnússonar.

  • Seðill 1(162 mm x 103 mm): Árni Pálsson á Eyjólfsstöðum í Fljótsdalshéraði (Vallanessókn) á gamla lögbók, litlu 4to Relat. Eiríks Bjarnasonar á Búlandi. // Um lögbókina hafi ég talað við Árna Pálsson og sendi ég yður einnig, þau blöð til eignar, er hann eftir hafði af sömu bók. Hann segist tvisvar hafa látið eftir lögréttumanninum Pétri Ásmundssyni nokkuð þessari bók yður til handa hvar við þar munuð kannast, af til yðar komið er síra Ólafur Stefánsson 1707.
  • Seðill 2 (69 mm x 86 mm): þeße lógbokar blodi frä Arna Palßyne.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1500-1550 (sjá  ONPRegistre , bls. 447), en til 15. aldar í  Katalog I , bls. 447.

Ferill

Árni Magnússon fékk þessi blöð hjá Árna Pálssyni á Eyjólfsstöðum á Fljótsdalshéraði (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 21. nóvember 1975.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 447 (nr. 840). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 24. júní 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið hjá Birgitte Dall í febrúar 1972. Eldra band fylgdi í öskju með hdr.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Jónsbók

Lýsigögn