Skráningarfærsla handrits

AM 148 4to

Jónsbók ; Ísland, 1490-1510

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1v-103v)
Jónsbók
Athugasemd

Bl. 1r upprunalega autt.

Efnisorð
2 (103v-114r)
Réttarbætur, lagaákvæði og lagaformálar
Athugasemd

Meðal efnis: Gamli sáttmáli og kirkjuskipun Jóns Sigurðssonar biskups frá 1345, um frillur presta.

Efnisorð
3 (114v-114v)
Registur yfir Mannhelgi
Titill í handriti

Registur yfer mannhelge

Athugasemd

Bl. 114v upprunalega autt.

4 (115v-133v)
Kristinréttur Árna biskups
Athugasemd

Óheilt.

Aftan við eru ýmis viðbótarákvæði.

Bl. 115r upprunalega autt.

5 (133v-136v)
Kirkjuskipanir
Athugasemd

Meðal efnis eru Tíundarlög Gissurar biskups.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
136 blöð ().
Umbrot

  

Ástand

  • Vantar eitt blað á eftir blaði 130.
  • Skorið af handriti.

Skreytingar

Skrautstafir í upphafi bálka skaddaðir vegna afskurðar.

Upphafsstafir í ýmsum litum.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Texti á bl. 114v er viðbót frá því um 1600.
  • Nöfn á eigendum, mannanfn og athugasemdir hér og þar á spássíum.
  • Á neðri spássíu á bl. 89v er með óæfðri hendi frá því um 1600 skrifaðar tvær línur af viðlagi vikivakakvæðis.

Band

 

Fylgigögn

  • Einn seðill (105 mm x 125 mm) með hendi Árna Magnússonar: Jónsbók. Réttarbætur fáeinar. Formula qvædam Juridicæ. Réttarbætur fleiri. statutum Jóns biskups 1345. Kristinréttur (Árna biskups). Statuta Magnuss og Arna biskupa. Þessa bók hefi ég fengið af Eiríki Gíslasyni (prests að Krossi í Landeyjum) og hafði faðir hans átt hana (síra Gísli Eiríksson). Er in 4to.
  • Annar seðill (162 mm x 102 mm): Þessa bók fékk ég fyrst til láns af síra Jóni Torfasyni, en hann hafði fengið hana til láns af Sigurði Gíslasyni (prests forðum á Krossi í Landeyjum). Eiríkur Gíslason eignaði sér bókina, og seldi mér svo hana síðan. Er hún svo nú mín.
  • Fremst er bréf frá Jóni Vigfússyni síðar biskupi til Gísla Eiríkssonar, ársett 1674 (sjá Fornbréfasafn I).
  • Lýsing Jóns Sigurðssonar liggur laus hjá.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til um 1500 í  Katalog I , bls. 432 (sjá einnig ONPRegistre , bls. 446).

Ferill

Árni Magnússon fékk handritið hjá séra Eiríki Gíslasyni á Krossi í Landeyjum, en faðir hans Gísli Eiríksson átti það áður (sbr. seðil og bl. 1r og 115r).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 15. október 1974.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 432-433 (nr. 813). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í október 1886. GI skráði 4. júní 2001.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Boulhosa, Patricia Pires
Titill: A response to "Gamli sáttmáli - hvað næst?", Saga
Umfang: 49:2
Titill: , Árna saga biskups
Ritstjóri / Útgefandi: Þorleifur Hauksson
Umfang: II
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: , Skarðsbók - uppruni og ferill
Umfang: I
Höfundur: Þórdís Edda Jóhannesdóttir
Titill: Gripla, Sigurdrífumál og eyðan í Konungsbók eddukvæða
Umfang: 23
Lýsigögn
×

Lýsigögn