Skráningarfærsla handrits

AM 133 4to

Jónsbók ; Ísland, 1380-1390

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (bls. 2)
Útskýring boðorðanna með settri hendi frá um 1500 á bls. 2 en bls. 1 er auð.
2 (3-6)
Réttarbót Eiríks konungs Magnússonar 2. júlí 1294 með hendi frá lokum 14. aldar.
Tungumál textans
isl
3 (7-10)
Réttarbót Hákonar konungs 14. júní 1314 með hendi frá lokum 14. aldar; vantar endinn.
Tungumál textans
isl
4 (11-181)
Jónsbók.
Tungumál textans
isl

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
92 blöð og stærð nokkuð óregluleg en flest þó um .
Umbrot

Leturflötur er

Skreytingar

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Réttarbótum er bætt við neðanmáls með eitthvað yngri hendi á bls. 22, 49 og víðar.

Pennaprufur   Jón Jónsson skrifar nafn sitt á bls. 35; mannanöfnin Guðmundur og Sverrir eru á bls. 64; Jón G.m.s. skrifar nafn sitt og ártalið 1668 á bls. 68; Jón Guðmundsson og Páll Guðmundsson skrifa með eigin hendi a bls. 79; Sverrir Guðmundsson sama á bls. 149 og á bls. 164 en á bls. 161 vottar Ketill Valdason eigin hendi að Sverrir hafi lánað sér sína lögbók.

Band

 

Band frá verkstæði Birgitte Dall í nóvember 1974

Fylgigögn

Octavoseðill Árna Magnússonar aftan á broti úr [sendibréfi með] utanáskrift til Árna, skrifaður í tveimur lotum, fyrst um 1703-1710 og síðan um 1725, með ljósbrúnu bleki: Mín, fengin af mag. Jóni 1703 en hann fékk hana á Hvalsnesi [strik niður fyrir útstrikun að viðbótarsetningu] rækilega og alveg ólæsilegt: tvær línur, ca. átta orð Hjá séra Árna Þorleifssyni. Er eigi rétt gömul.  

Efnisyfirlit á bláu kvartóblaði með hendi Jóns Sigurðssonar, sem meðal annars getur þess um Jónsbók: "Þar eru ekki Interpolationes í texta, og mun hann góður." Hann nefnir einnig að á bls. 27 vanti cap. 7-11 í konungserfðum og hafi aldrei verið í handritinu, en jafnframt: "NB. kapítulinn um tveggja missera vinnumenn er hér ekki, ekki heldur það annað, sem rb. 1294 skipar úr."

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað c1380-1390 (sbr. Ólafur Halldórsson). Handritið er hins verKatalog segir 14. öld; sjá Registre, bls. 447.

Aðföng

Árni Magnússon fékk handritið árið 1703 hjá Jóni biskupi Vídalín, en hann hjá séra Árna Þorleifssyni á Hvalsnesi.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir bláu blaði Jóns Sigurðssonar og Katalog I s. bls. 420-21 (nr. 797). Kålund bjó handritið til skráningar ?. ?? [ath. eldra band]. Skrásetjari (marj) bætti við eftir athugun á handritinu sjálfu 13. janúar 2000; meira þarf til..

Viðgerðarsaga

Sent til Stofnunar Árna Magnússonar árið ??.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Lýsigögn