Skráningarfærsla handrits

AM 450 fol.

Gögn jarðabókarnefndar ; Ísland, 1700-1725

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
412 blöð (
Umbrot

Band

Í þremur bindum og einu hefti frá 1994.

Uppruni og ferill

Uppruni

Frá upphafi 18. aldar.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 27. apríl 1995.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 326 (nr. 607). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 23. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið í þrjú bindi og eitt hefti í júní til nóvember 1994. Gamalt band eða kápa fylgir, sem og nákvæm lýsing á viðgerð og ljósmyndun og skrá yfir arkaskiptingu.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Loth, Agnete
Titill: , Til Sebastianus saga
Umfang: s. 103-122
Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Munnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda
Umfang: 6
Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Heilög Anna birtist Árna Magnússyni undir andlátið, Gripla
Umfang: 16
Höfundur: McKinnell, John
Titill: The reconstruction of Pseudo-Vatnshyrna,
Umfang: s. 304-338
Titill: , Fem islandske ordsamlinger fra 18. og 19. århundrede
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: s. 271-299
Titill: Móðars rímur og Móðars þáttur, Íslenzk rit síðari alda
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 5
Titill: , Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Kålund, Kristian
Titill: , Om håndskrifterne af Sturlunga Saga og dennes enkelte bestanddele
Umfang: 1901
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Lýsigögn
×
Efni skjals
×

Lýsigögn