Skráningarfærsla handrits

AM 437 fol.

Ævisögur ; Danmörk, 1725-1779

Innihald

1 (1r-1v)
Enginn titill
Athugasemd

Titilsíða, efnisyfirlit og æviatriði.

2 (2r-15r)
Vita Arnæ Magnæi
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Vita | ARNÆ MAGNÆI

Athugasemd

Samin í Kaupmannahöfn 1758-1759.

Tungumál textans
isl
3 (15r-17v)
Vita Iohannis Magnæi
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Vita IOHANNIS MAGNÆI | (Fratris Arnæ Magnæi)

Athugasemd
Tungumál textans
isl
4 (17v-38v)
Um þá lærðu Vídalína
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Umm þdu Widalina

Tungumál textans
isl
5 (39r-59v)
Ævisaga Odds lögmanns Sigurðssonar
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Ævi-saga Odds Lỏg-manns Sigurdſſonar

Athugasemd

Hér á meðal tvær uppskriftir sjálfsævisögu Odds á dönsku.

Tungumál textans
isl
6 (55r-60v)
Lífssaga biskupsins mag. Brynjúlfs Sveinssonar
Höfundur

Torfi Jónsson

Titill í handriti

Lijs Saga | Biſkupſins, Mag. Brynjüls Sveinsſonar, | ſaman-tekin af hans Broodur Syne | Sra Torfa Joons ſyni, ad Gaulveria bæ

Tungumál textans
isl
7 (61r-134v)
Vita et scripta Iohannis Olavii
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Vita et Scripta | IOHANNIS OLAVII

Athugasemd

Samnin á dönsku í Kaupmannahöfn 1766-1767, ásamt ritaskrá Jóns á latínu, hvort tveggja í þremur eintökum. Að auki uppkast að lausnarbréfi dags. apríl 1767.

Tungumál textans
Danish

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
134 blöð (332 mm x 210 mm).
Umbrot

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Skrifað af Jóni Ólafssyni úr Grunnavík og tímasett til 18. aldar í  Katalog I , bls. 322, en virkt skriftartímabil Jóns var c1725-1779.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 20. júní 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 322-323 (nr. 595). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 16. ágúst 2002.

Viðgerðarsaga

Lagfært og bundið að nýju í júní 1984. Seðill með skrá um kveraskiptingu fylgir.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Filma á Landsbókasafni Íslands-Háskólabókasafni.

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Einarsson
Titill: Munnmælasögur 17. aldar, Íslenzk rit síðari alda
Umfang: 6
Höfundur: Jón Ólafsson
Titill: , Safn til íslenskrar bókmenntasögu
Ritstjóri / Útgefandi: Guðrún Ingólfsdóttir, Þórunn Sigurðardóttir
Umfang: 99
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Margrét Eggertsdóttir, Veturliði G. Óskarsson
Titill: Gripla, "Betra er að gjöra sér hjálpvænlegar en hryggvar innbyrlingar"
Umfang: 24
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Glerharðar hugvekjur, Grunnavíkur-Jón sem heimild um Árna Magnússon
Umfang: s. 48-51
Höfundur: Árni Björnsson
Titill: Laurentius saga biskups í ÍB 62 fol, Gripla
Umfang: 8
Lýsigögn
×

Lýsigögn