Skráningarfærsla handrits

AM 429 fol.

Snorra-Edda ; Ísland, 1765

Innihald

1 (1r-165v)
Enginn titill
Athugasemd

I. bindi.

1.1
Tileinkunn til B. Møllmann
1.2
Gylfaginning
Höfundur

Snorri Sturluson

Tungumál textans
isl
1.3
Bragaræður
1.4
Efnisyfirlit
1.5
Formáli
2 (166r-869v)
Enginn titill
Athugasemd

II. og III. bindi.

2.1
Formáli
2.2
Skáldskaparmál
2.3
Kenningar
3 (870r-1160v)
Rígsþula
Athugasemd

IV. bindi.

3.1
Málfræðiritgerðir
3.2
Háttatal
3.3
Enginn titill
Athugasemd

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
1160 blöð (330 mm x 210 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-2276.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd, Jón Ólafsson.

Skreytingar

Skreytt titilsíða.

Síður innrammaðar.

Pennaflúraðir upphafsstafir.

Band

Kálfskinnsband með gyllingu á kili.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík frá 1765.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 18. nóvember 1985 (I. og II. bindi) og 25. nóvember 1985 (III. og IV. bindi).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 319-320 (nr. 587). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 10. júlí 2003.

Myndir af handritinu

  • Stafrænar myndir á www.sagnanet.is.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Negatíf filma á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti hana af Arne Mann Nielsen 2. september 1980 (askja 211-212).

Notaskrá

Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Gripla, Lærður Íslendingur á turni
Umfang: 12
Höfundur: Haukur Þorgeirsson, Teresa Dröfn Njarðvík
Titill: The Last Eddas on vellum, Scripta Islandica
Umfang: 68
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Höfundur: Jón Helgason
Titill: Edda sång,
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Margrét Eggertsdóttir, Veturliði G. Óskarsson
Titill: "Betra er að gjöra sér hjálpvænlegar en hryggvar innbyrlingar", Gripla
Umfang: 24
Lýsigögn
×

Lýsigögn