Skráningarfærsla handrits

AM 418 fol.

Ritgerðir ; Danmörk, 1740-1760

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
88 blöð, þar með taldir nokkrir fastir seðlar.
Band

Band frá 1983.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, tímasett í einu lagi til c1750 í Katalog I , bls. 314.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 30. apríl 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 314 (nr. 576). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 20. ágúst 2002.

ÞS lagfærði 23. mars 2021.

Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið 1983. Eldra band fylgdi.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ AM 418 1 fol.

1 (1r-13v)
Analecta aliqvot philologica ad onomasticon locorum spectantia
Titill í handriti

Analecta aliqvot Philologica | ad Onomaſticon Locorum | ſpectantia, ſeu interpretatio Nominum Gentium qvarundam in hac parte noſtra Septentrionis antiqvisſimarum

Athugasemd

Fjallar um: Codanus, Cimbri, Germani et Thevtones, Gethæ et Thyrſo-gethæ, Gothi, Ruſſi, Holſati, Saxones, Svevi, Syndici et Mœotis.

Tungumál textans
Latin

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
13 blöð (330 mm x 210 mm), þar með talinn fastur seðill (bl. 11).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, dagsett 20. júlí 1758 í Kaupmannahöfn (sjá bl. 1).

Hluti II ~ AM 418 2 fol.

1 (1r-5v)
Suðureyjar
Titill í handriti

Sud-Eyar antiquè, ſed Sudur-Eyar, hodiè

Athugasemd

Bl. 6 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð (330 mm x 210 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, tímasett til c1750.

Hluti III ~ AM 418 3 fol.

1 (1r-6v)
Voculæ: gjald, hérað, hirð, kjör, lýrittur, skrá
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Voculæ: Gjalld. | Hjead. | Hyd. | Kjø. | Ly-rittr. | Skr.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
6 blöð (330 mm x 210 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, dagsett 19. janúar 1753 (sjá bl. 1).

Hluti IV ~ AM 418 4 fol.

1 (1r-6v)
Disqvisitio philologico-geographica de voce & situ regionis borealis Gandvík
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Disqvisitio Philologico-|Geographica | de | Voce & Situ Regionis borealis | Gand-vijk.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (330 mm x 210 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, tímasett til c1750.

Hluti V ~ AM 418 5 fol.

1 (1r-2v)
Klerkur
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Klerkur

2 (2v-5r)
Skrif et skrá
Titill í handriti

Skrif et Skrá

Athugasemd

Bl. 5v autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð (330 mm x 210 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, tímasett til c1750.

Hluti VI ~ AM 418 6 fol.

1 (1r-3r)
Leið
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Leid

2 (3r-4v)
Trygg, trygghed
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Trygg, Trygghed

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð (330 mm x 210 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, tímasett til c1750.

Hluti VII ~ AM 418 7 fol.

1 (1r-2v)
Þing
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Þing.

Athugasemd

Uppkast.

2 (3r-4v)
Varnarþing
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Varnar Þing

Athugasemd

Uppkast.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð (330 mm x 210 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, skrifað í Kaupmannahöfn 1742 (sbr. bl. 1).

Hluti VIII ~ AM 418 8 fol.

1 (1r-1v)
Útisetur
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Útisetur

Athugasemd

Bl. 2 autt.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð (330 mm x 210 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, tímasett til c1750.

Hluti IX ~ AM 418 9 fol.

1 (1r-10v)
Um Gigantes
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Athugasemd

Brot af uppkasti ritgerðar (Cap. 3).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
10 blöð (330 mm x 210 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, tímasett til c1750.

Hluti X ~ AM 418 10 fol.

1 (1r-35v)
Dissertatio de lingva Danica
Höfundur

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Titill í handriti

Diſſertatio | De | LINGVA DANICA

Athugasemd

Ófullgerð ritgerð um Norðurlandamálin.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
35 blöð (330 mm x 210 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ein hönd.

Uppruni og ferill

Uppruni

Eiginhandarrit Jóns Ólafssonar úr Grunnavík, skrifað í Kaupmannahöfn 1739 (sbr. bl. 1).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn