Skráningarfærsla handrits

AM 414 fol.

Edda ; Ísland, 1700-1800

Innihald

(1r-40v)
Edda
Höfundur

Snorri Sturluson

Upphaf

Frá heimboþi at Ægi

Athugasemd

Uppskrift eftir Uppsala-Eddu, að undanskildum u.þ.b. fyrsta þriðjungi hennar. Skáldatali sleppt. Leyst upp úr böndum og skammstöfunum og eyður fylltar eftir öðrum handritum en annars nákvæm uppskrift.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír
Blaðfjöldi
40 blöð (330 mm x 206 mm).
Umbrot

Skreytingar

Mannamyndir á bl. 1 og aftast í handritinu.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Athugagreinar á latínu um samband forrits og afrits á l. 1.
  • Spássíugreinar á stöku stað.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til 18. aldar í Katalog I , bls. 313.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 28. mars 1985.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 313 (nr. 572). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 12. ágúst 2002.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Edda

Lýsigögn