Skráningarfærsla handrits

AM 349 fol.

Lagaritgerðir ; Ísland, 1675-1700

Innihald

1 (1-4)
Framfærslubálkur
Titill í handriti

Einfaldur skilningur um grein þessa úr fyrsta kapítula í Framfærslu bálki

2 (5-11)
Um þann 1. kap. Framfærslu bálks
Höfundur

Ólafur Einarsson

Titill í handriti

Umm þann 1. Cap. Frammærſlu Blks

Athugasemd

Dagsett að Þykkvabæjarklaustri 1686.

3 (12-24)
Ritgjörð um ómaga þá er örfum skulu fylgja
Höfundur

Einar Þorsteinsson

Athugasemd

Dagsett að Felli í Mýrdal 1657.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 1 // Ekkert mótmerki ( 3 , 11 , 17-19 , 23 ).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam 2 // Ekkert mótmerki ( 9 ).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Fangamark með kórónu? // Ekkert mótmerki ( 15 ).

Blaðfjöldi
12 blöð (310 mm x 208 mm).
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerkt 1-24.

Umbrot

Skreytingar

Band

mm x mm x mm

Fylgigögn

Nákvæm efnisskrá Jóns Sigurðssonar liggur laus með handritinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til loka 17. aldar í Katalog I , bls. 284.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 7. september 1973.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 284 (nr. 507). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 23. júlí 2002. ÞÓS skráði 9. júlí 2020.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn