Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 346 fol.

Lögbók ; Ísland, 1340-1360

Innihald

1 (1r)
Járnsíða
Athugasemd

Lok Kristindómsbálks, vantar framan af.

Efnisorð
2 (1r-13v)
Kristinréttur Árna biskups
Athugasemd

Óheill.

Með viðbót með hendi Árna Magnússonar.

Efnisorð
3 (13r-24r)
Grágás
Upphaf

her heer krıſtınna laga þatt e ona

Athugasemd

Hluti af ritinu, Kristinna laga þáttur með tilheyrandi tíundarlögum.

Efnisorð
4 (24v-80v)
Jónsbók
Athugasemd

Óheil.

Efnisorð
5 (80r-84r)
Réttarbætur
Athugasemd

Réttarbætur konunganna Eiríks Magnússonar og Hákonar Magnússonar.

Bl. 84v autt.

Efnisorð
6 (85r)
Lagaformálar
Athugasemd

Formálar um setningu og slit héraðsþings og um útnefningu Eiríks Torfasonar, umboðsmanns konungs milli Hvítár og Hítarár, á lögréttumanni. Viðbót frá upphafi 16. aldar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
85 blöð (248 mm x 180 mm).
Umbrot

Ástand

  • Á nokkrum stöðum vantar blöð í handritið: tvö framan af, tvö aftan við bl. 4 og eitt aftan við bl. 40.
  • Rifur, göt og rakablettir eru á mörgum blaðanna og nokkur eru skert vegna afskurðar.

Skrifarar og skrift

Ein hönd (bl. 85r viðbót með hendi frá upphafi 16. aldar). Sama hönd og á AM 399 4to skv. Jóni Sigurðssyni (sbr. JS 409 4to).

Skreytingar

Upphafsstafir í mismunandi litum.

Upphafsstafur með mynd af dreka og ljóni á bl. 25r.

Rauðritaðar fyrirsagnir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

  • Bl. 85, upprunalega spjaldblað í eldra bandi, skrifað í upphafi 16. aldar á rektósíðu.
  • Viðbætur með hendi Árna Magnússonar á ýmsum stöðum.
  • Athugasemdir frá mismunandi tímum hér og þar á spássíum.

Band

mm x mm x mm

Fylgigögn

  • Einn seðill (196 mm x 148 mm)með hendi Árna Magnússonar: Með honum og svo ef[?] hann fær í brot með. Svo og ef maður heggur, skuli högg á annars manns hafskip. Og hvorki er hann meiður af skipinu eða reiða eða af viðum. Svari skila fyrir. Þeir skulu skip sitt upp í tóft eða naust og kemur ... til staðar er á þá skulu hinir út draga skip sitt. Nú vilja þeir eigi út draga skip sitt. Bæti fullu landnámi sem sá er.
  • Pappírsblað í fólíó, skrifað fyrir Thorkelin og undirritað af honum.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1340-1360 (sbr. ONPRegistre , bls. 442), en til fyrri hluta 14. aldar í Katalog I, bls. 281.

Ferill

Árni Magnússon fékk bókina frá Birni JónssyniStaðarfelli árið 1685 (sbr. AM 435 a 4to, bl. 182v (útg. bls. 60).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. júní 1981.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 281-282 (nr. 504). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 19. júlí 2002.

Viðgerðarsaga

Viðgert á verkstæði Birgitte Dall í maí 1981.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi, sem keypti þær af Arne Mann Nielsen í janúar 1973.

Notaskrá

Höfundur: Aðalheiður Guðmundsdóttir
Titill: Scripta Islandica, Some heroic motifs in Icelandic art
Umfang: 68
Höfundur: Jacobsen, Bent Chr.
Titill: , Om lovbøgernes kristendomsbalk og indledningskapitlerne i de yngre kristenretter
Umfang: s. 77-88
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: En norsk avskrift av Sturlunga saga,
Umfang: 21
Höfundur: Seip, Didrik Arup
Titill: Nordisk kultur, Palæografi. B. Norge og Island
Umfang: 28:B
Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Hulin pláss : ritgerðasafn, , Staðarfell og kirkjan þar
Umfang: 79
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Lýsingar í íslenskum handritum á 15. öld, Gripla
Umfang: 27
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: Illuminated manuscripts of the Jónsbók, Islandica
Umfang: 28
Titill: Et brudstykke af Kongespejlet: Med bemærkninger om indholdet af AM 668,4°,
Ritstjóri / Útgefandi: Bekker-Nielsen, Hans
Umfang: s. 105-112
Höfundur: Hreinn Benediktsson
Titill: Linguistic studies, historical and comparative
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Már Jónsson
Titill: Árni Magnússon : ævisaga
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Widding, Ole
Titill: Håndskriftanalyser. Én eller flere skrivere,
Umfang: s. 81-93
Lýsigögn
×

Lýsigögn