Skráningarfærsla handrits

AM 257-258 fol

Ættartölubók ; Ísland, 1700-1725

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættartölubók
Vensl

Inniheldur að mestu sömu ættartölur og teknar eru upp í AM 254 fol og AM 255 fol: Biskupaætttir, ætt Jóns Arasonar biskups, ætt Ólafs Hjaltasonar biskups, ætt Guðbrands Þorlákssonar biskups, ættartala Vestfjarðarmanna, ætt Odds lepps, ætt Sturlu bónda Þórðarsonar, ætt Hannesar Eggertssonar, Svalbarðsmannaætt, Möðruvallaætt og Borgarætt (vantar lokin á þeirri síðustu).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
667 blöð (315 mm x 200 mm).
Umbrot

Aðeins er skrifað á aðra hverja síðu.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Nótur
Nótur á bókfelli í bandi.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Viðbætur með hendi Árna Magnússonar.

Band

Spjöld og kjölur klædd bókfelli úr kirkjulegu latnesku handriti með nótum.

Fylgigögn

Tveir fastir seðlar eru í handritinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er skrifað á Íslandi. Það er tímasett til ca 1700-1725 í Katalog I 1888:236.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 5. mars 1976.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði handritið 1. júní 2012

Kålund gekk frá handritinu til skráningar 1888 (sjá Katalog I 1888:236 (nr. 413).

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Einar G. Pétursson
Titill: Gripla, Tvö skrif um Kötludraum
Umfang: 26
Höfundur: Eiríkur Þormóðsson, Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Oddaannálar og Oddverjaannáll,
Umfang: 59
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir
Titill: Líndæla, Sýslumaðurinn í Ási
Umfang: s. 195-211
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Gunnlaugur Ingólfsson
Titill: Mannamál : greinar, frásagnir og ljóð í tilefni af sextugsafmæli Páls Pálssonar frá Aðalbóli 11. maí 2007, Flautatunga
Umfang: s. 47-53
Höfundur: Guðrún Ása Grímsdóttir, Þórður Jónsson í Hítardal
Titill: Ættartölusafnrit séra Þórðar Jónssonar í Hítardal I-II
Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Höfuðdrættir úr brotakenndri ævi Guðmundar Andréssonar, Gripla
Umfang: 19
Höfundur: Gísli Baldur Róbertsson
Titill: Nýtt af Bjarna Jónssyni lögbókarskrifara á Snæfjallaströnd, Gripla
Umfang: 21
Titill: Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser,
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Helgason
Umfang: 10-17
Höfundur: Jón Samsonarson
Titill: Fjandafæla Gísla Jónssonar lærða í Melrakkadal, Gripla
Umfang: 3
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Höfundur: Ólafur Halldórsson
Titill: Ólafs saga Tryggvasonar en mesta,
Umfang: 1
Titill: , Mattheus saga postula
Ritstjóri / Útgefandi: Ólafur Halldórsson
Umfang: 41
Lýsigögn
×

Lýsigögn