Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

AM 249 e fol.

Rímtal (latneskt)

Innihald

(1r-7v)
Rímtal (latneskt)
Athugasemd

Í rímtalinu er að finna nöfn og dánardægur íslenskra karla og kvenna ásamt athugasemdum á íslensku um daga föstunnar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
7 blöð (257 mm x 190 mm).
Umbrot

mm x mm

Skreytingar

Heilsíðumynd á bl. 7v af Kristi á krossinum og Maríu og Jóhannesi til hvorrar handar.

Rauðir og bláir upphafsstafir.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Sex illskiljanlegar línur efst á bl. 1r, sem upprunalega var autt; mögulega galdraþula eða villuletur. Þar neðan við tvær og hálf lína (línur 7-9) með athugasemdum um gjöld til kirkjunnar á Eyri í Skutulsfirði. Þessar línur eru tímasettar til c1400 í ONPregistreistre , bls. 439.

Band

Fylgigögn

Fastur seðill (162 mm x 102 mm) með hendi Árna Magnússonar: Frá Eyri í Skutulsfirði. Framan við saltaraslitur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Tímasett til c1300-1400 (sjá ONPregistre , bls. 439) en til 13. aldar í Katalog I , bls. 227. Var áður framan við saltara (sbr. seðil).

Ferill

Árni Magnússon segir handritið komið frá Eyri í Skutulsfirði (sbr. seðil).

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 13. mars 1992.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 227-228 (nr. 394). Kålund gekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. DKÞ skráði 8. mars 2001.

Viðgerðarsaga

Yfirfarið í febrúar 1992.

Viðgert 1968.

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi.

Notaskrá

Höfundur: Andersen, Merete Geert
Titill: , Katalog over AM Accessoria 7: de latinske fragmenter
Umfang: XLVI
Höfundur: Magerøy, Ellen Marie
Titill: , Islandsk hornskurd. Drikkehorn fra før "brennevinstiden"
Umfang: Supplementum 7
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Skírnir, Íslenskt saltarablað í Svíþjóð
Umfang: 157
Höfundur: Guðbjörg Kristjánsdóttir
Titill: Lýsingar í íslenskum handritum, Kirkja og kirkjuskrúð
Umfang: s. 93-98
Höfundur: Halldór Hermannsson
Titill: , Icelandic illuminated manuscripts of the middle ages
Umfang: 7
Höfundur: Fett, Harry
Titill: Bergens Museums Aarbog, Miniatyrer fra islandske haandskrifter
Umfang: 7
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Höfundur: Selma Jónsdóttir
Titill: , Lýsingar Helgastaðabókar
Umfang: II
Titill: Plácidus saga,
Umfang: 31
Lýsigögn
×

Lýsigögn