Skráningarfærsla handrits

AM 241 b VII fol.

Reglur um hjónavígslur og fleira sem varðar hjónaband ; Ísland, 1490

Innihald

Reglur um hjónavígslur og fleira sem varðar hjónaband
Höfundur

Gunnar Jónsson, prestur og prófastur í Goðdölum, Skagafirði

Athugasemd

Einungis brot.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Skinn
Blaðfjöldi
1 blað ().
Umbrot

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Blaðið er tímasett um 1490 í  Katalog I , bls. 212 (sjá einnig ONPRegistre , bls. 438).

Ferill

Blaðið er meðal pappírsuppskrifta Árna Magnússonar ásamt seðli er varðar aðföng frá kirkju í Vöðluþingi í Eyjafirði.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 11. desember 1991.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Tekið eftir Katalog I , bls. 211-13 (nr. 364). Kålundgekk frá handritinu til skráningar í janúar 1886. Haraldur Bernharðsson skráði 5. febrúar 2001.

Viðgerðarsaga

Gert hefur verið við handritið og það fest í kápu (ekki skráð hvenær).

Myndir af handritinu

  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (keyptar af Arne Mann Nielsen 1. september 1971).

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Titill: Ordbog over det norrøne prosasprog: Registre
Ritstjóri / Útgefandi: Den arnamagnæanske kommision
Lýsigögn
×

Lýsigögn